Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 72

Náttúrufræðingurinn - 1979, Blaðsíða 72
2. mynd. Þrjár mælingar úr botnsjá, sem gerðar voru á samsíða línum í Faxaflóa 1975. Hver útskrift sýnir botn hægra og vinstra megin við siglingalínu og saman rnynda mælingarnar heildarmynd af botninum. Tölusettu þverstrikin eru sett á stöð- um Jrar sem nákvæmar staðarákvarðanir voru gerðar. Langstrikin eru jafnfjarlægðar- línur með 25 metra millibili. Lerígri hlið myndarinnar jafngildir Jtví um 1500 metrum af hafsbotni. En skemmri hliðin jafngildir í Jtessu tilviki um 3000 metrum. Myndin sýnir malarbotn (dökkt) með flekkjum af sandi (ljóst). Neðsti hluti myndarinnar til hægri sýnir ósléttan botn úr föstu bergi. (Ljósnt. H. Þ.) — Sand patches on gravel shown in three parallel sonographs from Faxaflói, SW-Iceland. Rock oatcrop on lower right. og gefur þvi möguleika á að kort- leggja hafsbotn mjög nákvæmlega. Slík kortlagning byggist á því að unnt sé að sigla eftir samsíða línum sem eru ekki fjær hver annarri en svo, að samfelld mynd náist af botninum. Staðsetningartæki mælingaskips þurfa því að vera mjög nákvæm og áreiðan- leg. Tilraun til kortlagningar af þessu tagi var gerð í Faxaflóa sumarið 1975 í samvinnu við Sjómælingar íslands á sjómælingabátnum Tý. Þetta sumar höfðu sjómælingamenn afnot af mjög nákvæmum staðsetningartækjum, sem gerðu það að verkum, að unnt var að ná 100% yfirferð yfir mælingasvæðið. Á 2. mynd er sýnd útskrift úr botn- sjá, þar sem mælingar af þremur sigl- ingalínum eru lagðar saman og mynda eins konar „loftmynd“ af hafsbotni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.