Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 73

Náttúrufræðingurinn - 1979, Síða 73
Þessi kortlagníng í Faxaflóa tókst veí og náði yfir 500 ferkílómetra svæði. Niðurstöður verða birtar annars stað- ar og því ekki ræddar nánar hér. í kjölfar þessarar tilraunar hefur síðar verið reynt að kortleggja önnur svæði á íslenska landgrunninu, en þær tilraunir hafa tekist verr en mæling- arnar í Faxaflóa. Ástæðan er sú að þær hafa verið gerðar á hafrannsókna- skipum, sem ekki eru búin nægilega nákvæmum siglingatækjum. b. Gróf kunnun á afmörkuðum svœð- um. Á meðan ekki er unnt að kort- leggja svæði nákvæmlega vegna skorts á staðsetningartækjum, er hægt að nýta botnsjá til þess að gefa grófa rnynd af botngerð á tilteknum haf- svæðurn. Þá er siglt vítt og breitt um svæðin og útskrift botnsjárinnar not- uð til þess að fá höfuðdrætti í mynd af gerð botnsins. Slíkt hefur verið gert, t. d. á landgrunninu undan suðaust- urlandi, en þar hafa verið gerðar mælingar í nokkrum leiðöngrum rannsóknaskipanna Árna Friðriksson- ar og Hafþórs (eldra). Með því að taka fjölda sýna af hafsbotni hefur verið unnt að fylla talsvert upp í þá mynd sem botnsjáin gefur af gerð hafsbotnsins á Jtessu svæði. c. Snucrri verkefni. Þar sem botnsjáin 3. mynd. Neðansjávarleiðsla milli Heimaeyjar og Jands (ör) liggur yfir klappir á hafs- botni, en hverfur í setið (möl og sand) báðum megin við fasta bergið. Stórir gárar í setinu á milli klettanna neðan við miðja mynd til vinstri og benda til þess að setið hreyfist, a. m. k. annað veifið. (Ljósm. H. Þ.) — Submarine pipeline exposed on rocky bottom (arroxu) but disappears in sediment on both sides. Record taken near Heimaey, S-Iceland. 67
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.