Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 23
4. mynd. Einfaldað snið af Snæfellsnessamhverfunni í Hvammsfirði. — Schemalic seclion across the Snaefellsnes syncline in the Hvammsfjördur region. frá myndunarstað sínum. Heildarþykkt setlaganna er mismunandi frá einum stað til annars, frá nokkrum metrum upp í nokkra tugi metra. Ofan við Hreðavatnssetlögin taka við hraunlög sem hallar um 6—7° SA. Hraunlagið næst ofan á setlögunum á hverjum stað, ber þess merki að hafa runnið út í vatn. Oftast er neðsti hluti þess óreglulegir bólstrar með móbergshroða á milli. Miðjan er reglulega stuðluð og stór- stuðluð og efst er kubbaberg. í Langavatnsdal (4. mynd) virðist hafa verið töluvert mishæðótt landslag. Þar hafa yngri hraunlögin runnið upp að og að lokum kaffært nær 200 m háa hlíð. Hraunlögin munu eiga upptök sín í rekbelti því (Snæfellsnessamhverf- unni) sem verið hefur þar sem Hvammsfjörður er nú (2. mynd) og hefur land þvi staðið allmiklu hærra sunnan þess (4. mynd). Á Skarðsströnd er svonefnt Tinda- mislægi sem má rekja allt norður í Kollafjörð á Ströndum. 1 þessu mislægi eru einnig nokkuð þykk setlög með plöntuleifum (Tindasetlögin). Þau eru þykkust og mest áberandi milli Fagra- dals og Skarðs. Jarðlögin sem liggja ofan Tindasetlaganna eru af svipuðum aldri og lögin ofan á Hreðavatnssetlögunum í Hítardal og má telja nokkuð víst að þau liafi bæði myndast á svipuðum tíma, sitthvoru megin, í útjaðri rekbeltisins sem lá um Hvammsfjörð (4. mynd). Aldursmunur jarðlaga ofan og neðan Hreðavatnsmislægisins í Hitardal og Tindamislægisins virðist ekki vera ýkja mikill (sbr. kaflann um aldur jarðlaga) og er nærtækt að draga þá ályktun, að ekki hafi verið verulegt hlé á eldvirkni (upphleðslu) heldur hafi upphleðslan verið óvenju hæg, og því hafa roföflin náð sér á strik og verið afkastameiri um tíma en uppbyggingaröflin og setlögin því náð að myndast. ALDUR OG GERÐ JARÐLAGA Meginhluti jarðlaga á Vesturlandi er tertíer að aldri (þ. e. eldri en 3.1 milljón ár). Yngri lög eru næst Reykja- nes-Langjökulsrekbeltinu og á Snæ- 17 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.