Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 32

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 32
9. mynd. Þróun rekbelta á Islandi. Sverar línur tákna rekbelti en grannar þvergengisbelti. Brotnar línur með punktum tákna anómalíu 5. Stjarna sýnir það svæði sem spennusviðs- myndin á við. Skástrikuðu svæðin tákna berg sem myndast hafði á hverjum tíma. Heimildir um aldur bergs eru þær sömu og í 7. mynd auk Ágúst Guðmundsson og Birgir Jónsson (1979), J. L. Aronson og Kristján Sæmundsson (1975), N. D. Watkins og G. P. L. Walker (1977). — Evolution of rift zones in Iceland during last I6m.y. Heavy lines indicate rift zones, light lines fracture zone and dotted Imes Anomaly 5. Asterisk indicates the area for which theprincipal stress axes are valid. Hatched areas show rocks in existence at time indicated. Sources on the age of rocks are the same as in Fig. 7 plus: Ágúst Guðmundsson and Birgir Jónsson (1979), J. L. Aronson and Krislján Sœmundsson (1975), N. D. Walkins and G. P. L. Walker (1977). burði hefur lárétt skerspenna á Vestur- land að mestu horfið og skjálftalausnir gefa nú til kynna siggengishreyfingar á NV—SA-brotunum í Borgarfirði (Páll Einarsson o. fl. 1977). Aftur á móti myndast lárétt skerspenna á Suðurlandi svipað og áður á Mýrunum (9. mynd a, c). 1 þessu spennusviði mynduðust N—S- og NA—SV-brot. I uppsveitum Árnessýslu, einkum í Hrunamanna- og Gnúpverjahreppum, er aragrúi slíkra brota (Ingvar B. Friðleifsson o. fl. 1980) og minna þau mjög á brotin í jarðlaga- staflanum neðan Hreðavatnssetlag- anna. Næsta skref var að eldvirkni í norðurhluta Austurrekbeltisins, sem fór í gang fyrir 3—4 milljón árum (Kristján Sæmundsson 1974), breiddist út til suðurs fyrir um 2 milljónum ára (9. mynd d), svipað og Reykjanes-Lang- jökulsrekbeltið hafði gert áður. Á milli Reykjaneshryggjarins og Reykjaness annars vegar og Austurrekbeltisins hins vegar hefur svo myndast þvergengis- belti sem staðsett hefur verið með athugunum á stóru Suðurlandsskjálft- unum (Páll Einarsson og Sveinbjörn Björnsson 1980). Næsta skrefið verður e. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.