Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 54

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 54
2. mynd. Athuganasvæðið. Skógivaxið hraun nær niður að vatnsborði. — The Study area. Ljósmynd Karl Skírnisson. aðra mánuði athuganatímans, þar sem saur er að öllum líkindum upprunninn frá færri einstaklingum þann tíma. Urvinnsluaðferðum hefur þegar verið lýst (Karl Skírnisson 1979a), en nokkur atriði þarf þó að skýra lítillega vegna breyttra aðstæðna. Ekki reyndist unnt Tafla I Fjöldi saursýna sem greind voru frá Sogi 1978. — Numbers of faecal samples from River Sog 1978. janúar 33 febrúar 31 mars 44 apríl 30 maí 19 júní 68 júlí 65 ágúst 48 september 43 október 40 Alls 421 að greina sundur til tegunda lax (Salmo salar L.), urriða (Salmo trutta L.) og bleikju (Salvelinus alpinus (L.)), vegna þess að kvarnir þessara tegunda eru mjög líkar. Er þvi fjallað urn þessar teg- undir sem eina heild og samheitið lax- fiskar (Salmonidae) notað um þær. Út frá lengd kvarnar hjá þessum teg- undum má áætla lengd fisksins því að kvörn stækkar jafnframt því sem ein- staklingurinn vex. Línulegt samband er milli lengdar fisks og lengdar kvarna. Til að ákvarða þetta samband voru 50 laxfiskar athugaðir, 21 lax, 23urriðarog 6 bleikjur. Starfsmenn Veiðimálastofn- unar höfðu veitt þessa fiska í ám og vötnum á Suður- og Suðvesturlandi, kvarnað þá og lengdarmælt. Þurfti því einungis að mæla lengd kvarnanna. Kvarnir voru mældar með 0,1 mm ná- kvæmni, en fiskar með 1 mm ná- kvæmni. Niðurstöður fyrir þessar 3 teg- 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.