Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 72

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 72
má. Hún virðist því kjörin til aðstoðar við að taka á móti og varðveita dýrmætan feng. Eftir að hafa fengið þessar upplýsingar finnst mér ákaflega freistandi að álita, að veiðiaðferð lundans sé eitthvað á þessa leið: Þegar hann hefur gripið fyrsta sand- eða trönusílið, þrýstir hann að því svo fast, aftan við höfuðið, að það missir strax mátt og deyr. Með hjálp tungu og efri skolts mjakar hann því til, þar til það hafnar í öðru hvoru munnvikinu. Þar heldur hann því föstu, með aðstoð tungunnar, á meðan hann er að góma annað, á sama hátt, þvi neðri skolturinn er þá frjáls. Næst gengur hann svo frá því, með aðstoð tungunnar, sem er svo sveigjanleg, að hún heldur því, sem hún hafði tekið að sér að sjá um, á öruggum stað, á meðan hún veitir því næsta viðtöku. Þannig gengur það oft með ótrúlegum hraða, þegar æti er nóg, þar til lundinn hefur fengið „fullfermi“, og lyftir sér á flug, „alskeggjaður", eins og veiðimenn kalla það, með fjögur og fimm síli á hvoru borði, en þá fugla forðast þeir að veiða, eftir fremsta megni, af ástæðum, sem engum dyljast. er þess fullviss, að mörgum veiði- mönnum þætti það mikil tíðindi og góð, og jafnvel þeim, sem aldrei hafa handsamað lunda, ef komist væri til botns við að ráða gátuna um þessa einstæðu veiðihæfni lund- ans. Til þess þarf auðvitað talsverðan tima og nokkurt fé. En það gefur vissulega byr í seglin, að nógur er áhuginn hjá okkar ágætu fuglafræðingum, um að sannleikurinn fái að sjá dagsins ljós, á sem flestum sviðum og þá ekki síst á þessu meistaralega gerða veiði- tæki, sem móðir náttúra hefur gefið lund- anum. Theódór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi. 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.