Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 30

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 30
ekki vart við sprungur eða misgengi eins og í Ljósuíjöllum heldur eru gosstöðv- arnar í þyrpingu í eða kringum eldfjallið sjálft (Snæfellsjökull) eða á 500—1000 m breiðu belti sem liggur eftir háhrygg Snæfellsnesfjallgarðsins (Lýsuskarð). Erfitt hefur reynst að fá úr því skorið hvernig hreyfingar hafa átt sér stað á brotunum, láréttar eða lóðréttar. A þeirn flestum hefur þó orðið lóðrétt hreyfing (siggengi) en líkur eru til að a. m. k. sum þeirra hafi líka hreyfst í lá- rétta stefnu (sniðgengi). 1 Borgarfirði hafa fundist tvö misgengi sem hafa hreyfst í lárétta stefnu (Haukur Jó- hannesson 1975). NA-SV-brot. Feikilegan fjölda brota með þessari stefnu er að finna í stafl- anum sem er neðan Hreðavatnssetanna. Þessi brot ganga öll innundir Hreða- vatnssetlögin að undanskildum nokkr- um misgengjum í Norðurárdal sem eru í tengslum við misgengjaþyrpingu Reykjadalseldstöðvarinnar. í Hítardal eru þessi brot því eldri en 8.0—8.3 m. ára (Kristín Vala Ragnarsdóttir 1979), og eldri en 6.5 — 7.0 m. ár i Borgarfirði (Haukur Jóhannesson 1975). N-S-brot. Brot með þessari stefnu cru nokkuð algeng í staflanum neðan Hreðavatnssetlaganna. í Hítardal ná þau hvergi upp fyrir setin (Kristín Vala Ragnarsdóttir 1979). 1 Borgarfirði ná misgengi með þessari stefnu yfirleitt ekki upp fyrir setlögin (Haukur Jóhannesson 1975) en i austanverðum Borgarfirði kemur jarðhiti upp með norðlægum sprungum sem auðsjáan- lega hafa hreyfst á nútima (Lúðvik S. Georgsson o. fl. 1978). Vera má að þess- ar norðlægu sprungur myndist er jarð- skjálftar gjugga gömlum norðlægum brotum sem ef til vill eru djúpt í berg- grunninum og neðan mislægisins á þessum slóðum. Að stofni til eru þessi N—S-brot eldri en 8.0—8.3 m. ára og e. t. v. samaldra norðaustlægu brotunum og kunna því að hafa myndast í sama spennusviði og Jaau. I stuttu máli eru NA—SV- og N—S-brotin eldri en 8.0—8.3 milljón ára og yngri en 12—13 milljón ára þar sem þau skera jarðlög af þeim aldri. NV — SA-brotin eru að mestu leyti mynduð fyrir 6.5 — 8.3 milljón árum, en hafa verið töluvert virk þangað til fyrir 4.5 milljón árum. Um uppruna þessara brota hafa veriö settar fram nokkrar kenningar. Har- aldur Sigurðsson (1970b) taldi að NV—SA brotin væru nýlegt fyrirbrigði og mynduðust vegna mismikils rek- hraða á Suður- og Norðurlandi, vegna þess að á Suðurlandi eru tvö rekbelti en aðeins eitt á Norðurlandi. Þetta getur hins vegar ekki staðist þar sem NV—SA-brotin mynduðust meðan aðalrekbeltið var enn vestur á Snæfells- nesi. K. Scháfer (1972) gerði líka ráð fyrir mismunandi rekhraða sunnan- lands og norðan. Kristján Sæmundsson (1978) taldi að NV—SA-brotin hefðu myndast samtímis N — S-brotunum. Eins og að ofan er rakið fær þetta ekki staðist vegna þess aldursmunar sem á þessum brotum er. Gera verður ráð fyrir, að NA—SV- og N —S-brotin hafi myndast samtímis en NV — SA-brotin séu eitthvað yngri og því mynduð í öðru spennusviði en hin fyrrnefndu. Sú skilgreining sem notuð hefur verið á Snæfellsnesbrotabeltinu (Snæfellsnes kracture Zone) er vart við hæfi lengur. Snæfellsnesbrotabeltið er belti af NV—SA-, N—S- og NA—SV-brotum sem teygir sig frá innanverðu Snæfells- 24
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.