Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 42

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 42
Ingólfsson 1977a, Karl Gunnarsson 1979). Stefán Bergmann (1976) ritaði greinargerð um Varmá í Olfusi, og var- aði við hættu af mengun á lifriki árinn- ar. Einnig hafa verið framkvæmdar gerlamælingar í ánni (Sigurjón Rist 1974, óbirtar skýrslur Heilbrigðiseftir- lits ríkisins, Guðni Alfreðsson 1976). Aörar rannsóknir á mengun ferskvatns hafa ekki verið framkvæmdar hérlendis, en erlendis hafa veriö framkvæmdar viðamiklar rannsóknir á mengun vatna, og áhrifum mengunar á lifverur (sjá Hynes 1960). Ég vil færa nemum og aðstoðarkenn- urunum Jóni Eldon, Ulfari Antonssyni, Árna H. Helgasyni og Erni Óskarssyni, í námskeiðunum í vatnalíffræði 1977 — 79, jDakkir fyrir vinnu við söfnun og úrvinnslu gagna. Eyjólfi Sæmunds- syni efnafræðingi, Jóni M. Guðmunds- syni oddvita í Mosfellssveit, Þórði Jó- hannessyni kennara í Hveragerði, Ernst Hemmingsen framleiðslustjóra á Ála- fossi, og Þorkeli Guðbrandssyni for- stöðumanni Ullarþvottastöðvar SÍS í Hveragerði vil ég þakka fyrir margvís- legar upplýsingar og Arnþóri Garðars- syni prófessor fyrir lestur greinar þess- arar í handriti. STAÐHÆTTIR Varmárnar eiga margt sameiginlegt, þær eru dragár, og eru mengunarvaldar í þeim báðum þeir sömu. Þeir helstu eru: skólp frá byggð, úrgangur frá ullarþvotti, frárennsli gripahúsa, áburðarmengun, skordýraeitur frá garðrækt og gróðurltúsum, jarðrask og heitt vatn. I Varmá í Ölfusi ren'nur auk þess frárennsli frá fiskeldisstöð. Varmá í Mosfellssveit á.upptök sín í Bjarnarvatni (259 m y. s.), sem er milli 1. mynd. Varmá í Mosfellssveit og þverár. Sýni á stöðvum 1 —6 voru tekin 2. 2. 1977 og ástöðvumA — H 27. 10. 1978. Skyggðsvæði: þéttbýli, brotalinur: þjóðvegir. —A map of R. Varmá irt Mosfellssveit and its tribuyaries. Stations 1—6 sampled on 2 Feb. 1977 and A—H on 27 Oct. 1978. Shaded: Densely populated areas. Torfdalshryggjar og Þverfells suðaustan Reykjadals (1. mynd). Hún rennur norðaustur um Reykjadal og fellur til sjávar í Leirvogi. Alls er áin um 15 km löng. I hana renna nokkrir lækir og ár, og er Kaldakvísl stærst þeirra, og sam- einast þær rétt ofan við árósinn. Áin dregur nafn sitt af því að i hana rann vatn úr heitum hverum (36 — 83°C) í Reykjadal, um 120 1/sek. (Schwabe 1933). Meðalrennsli Varmár er líklega unt 0,5 m-Vsek. Fram til 1930 var lítil byggð í Reykjadal og áin var ómenguð (Jón M. Guðmundsson munnl. uppl., Birgir H. Sigurðsson 1977). Skólp og frárennsli húsa rann í rotþrær, en innihald þeirra var síðan notað til áburðar. Vatn var sótt i ána til heimilisnota, og einnig voru stundaðir þvottar í ánni. Áll (Anguilla anguilla) og urriði (Salmo trutta) gengu í ána. Lífræn mengun jókst gífurlega á stríðsárunum, þegar breski herinn settist að við ána. Hefur mengunin aukist jafnt 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.