Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 39

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 39
og 3. par halafóta. Aðalútlitsmunur þeirra er sá, að 'dri brún kroppsliða 1—4 er jafnari h]a ]. breviremis og hala- fótalok (praeoperculum) karldýra (f. mynd) er öðruvísi í lögun, en hjá J. maculosa karldýrum. Að öllu jöfnu er einnig lengd 3. pars halafóta minni og fálmarar styttri hjá J. breviremis, en hjá /. maculosa (Naylor 1972 fig. 18, bls. 59). Lítið er vitað um liffræði /. breviremis. Erlendis hefur hún fundist frá fjöru- mörkum og niður á 125 m dýpi. Hún er livað algengust á svömpum, hveldýrum, mosadýrum, möttuldýrum og þöngul- hausum (Stephensen 1948; Naylor 1972). Við fsland hefur hún fundist á hörðum botni, frá fjörumörkum og nið- ur á 30 m dýpi. Ásamt Munna kröyeri Goodsir er hún fyrsta þanglúsar-teg- undin, sem nam land við Surtsey. Auk 2. m y n d. F u n d a r - staðir Janiropsis brevi- remis Sars við Island. — Coliecting sites of Jani- ropsis breviremis Sars at the coast of Iceland. karldýra og ungviðis hafa fundist þar kvendýr með egg í eggjasekk á kviði. Hvort /. breviremis er ný fyrir íslensku fánuna, eða ekki, er erfitt að segja unt. Frekar tel ég það ólíklegt, að hún sé nýr landnemi hér við land, því það botn- svæði sem hún virðist halda sig á er lítt kannað. Fundarstaðir hennar erlendis og hér við land, benda til þess að hún sé bóreal tegund (suðræn miðað við ís- land), sem nær nyrðri mörkum út- breiðslu sinnar hér. Hvar þau eru við landið er ekki tímabært að segja um, en frekar á ég von á því að hún fyndist víðar við suðvestur-ströndina, ef betur væri að gáð. Að lokum vil ég þakka Aðalsteini Sigurðssyni fiskifræðingi fyrir upplýs- ingar unt fyrri fundarstaði tegundar- innar hér við land og fyrir að lesa 33 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.