Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 83

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 83
Leiðbeiningar til höfunda EFNISVAL Náttúrufræðingurinn birtir greinar um öll svið náttúrufræði, bæði alþýðlegar yfir- litsgreinar um ákveðin viöfangsefni og greinar um niðurstöður rannsókna og athugana. HANDRIT Frágangur Handrit að greinum skulu vélrituð með góðu 1 ínubili og spássíum. Brýnt er fyrir höfundum að vanda frágang handrita, þannig að ekki þurfi að gera viðamiklar breytingar á greinum í próförk. Fyrirsagnir a. Aðalfyrirsögn. Aðalfyrirsögn skal vera i sem fæstum orðum, en þó nægilega löng til þess að lýsa efni greinar. b. Millifyrirsagnir. Þrjár tegundir millifyrir- sagna eru að jafnaði notaðar, og eru þær sýndar hér að framan. Skipta má greinum í meginkafla með kaflaheitum i upphafsstöf- um. Köflum má siðan skipta i undirkafla með skáletruðum fyrirsögnum (undirstrikað i handriti) og loks má skipta undirköflum með skáletruðum fyrirsögnum i upphafi málsgreina. Sé aðeins notuð ein tegund millifyrirsagna i grein, er hún rituð með upphafsstöfum. Visindaheiti Visindaheiti á tegundum og ættkvislum jurta og dýra eru skáletruð (nema í skáletr- uðuin texta) og skulu þau undirstrikuð i handriti. Rita skal visindaheiti jurtar eða dýrs, svo og höfundarnafn, þegar tegund kemur fyrst fyrir í grein. Myndir, myndatextar Myndir geta verið af ýmsu tagi, ljós- myndir eða teikningar. Þeim skulu fylgja textar á islensku. Ef crlent ágrip fylgir grein, skulu einnig fylgja myndatextar á sama máli. Eru þeir þá skáletraðir og koma á eftir íslenska textanum með bandstriki á milli. Dæmi: 1. mynd. Fundarstaðir stranddoppu Hydrobia ventrosa (Montagu) við ísland — The known distribution of Hydrobia ventrosa (Montagu) in Iceland. Töflur Töflur skal tölusetja með rómverskum tölum, þ. e. Tafla 1, Tafla II o. s. frv. Töflur eru jafnan smáletraðar. Höfundar skulu hafa í huga, að tölulegar upplýsingar komast oft betur til skila í línuriti en töflu. Tilvitnanir Vitnað skal til erlendra höfunda með ættarnafni og ártali, t. d. (Muus 1967), Muus (1967), Fretter og Graham (1962), Fitch o. fl. (1976). Islenskir höfundar skulu nefndir fullu nafni, t. d. Jón Jónsson (1979), (Ingimar Óskarsson o. fl. 1977). Heimildaskrá Heimildaskrá ber fyrirsögnina HEIM- ILDIR. Heimildir skal rita á eftirfarandi hátt: Bergþórsson, Páll. 1969. Spár um hafís við Is- land eftir hita á Jan Mayen. I: Markús Á. Einarsson (ritstj.): Hafisinn. 190 — 206. Reykjavik. Einarsson, Þorleifur. 1968. Jarðfræði. Saga bergs og lands. Reykjavik. Gibson, /. I... D. J. J. Kinsman & G. P. L. Walker. 1966. Geology of the Fáskrúðs- fjörður area, eastern Iceland. Vísindafél. Isl. Greinar. 4: 1 — 53. Náttúrufræðingurinn, 50 (1), 1980 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.