Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 1980, Blaðsíða 57
Alls voru fuglar uppistaðan í 127 saursýnum og tilheyrðu þeireftirtöldum ættbálkum: andfuglar (Anseriformes) (33% saursýnanna), vaðfuglar (Charadriiformes) (2%), spörfuglar (Passeriformes) og egg þeirra (57%) og auk þessara ættbálka var fýll (Fulmarus glacialis L.) (4%) greindur eftir saman- burði, en fýll fellur utan við greiningar- lykil þann (Day 1966), sem unnið var eftir. Ekki fundust ákvarðandi fiður- gerðir í 4% saursýnanna, er innihéldu fuglsleifar. í júní voru eingöngu spörfuglar og egg þeirra étin en ekki tegundir af öðr- um fuglaættbálkum. Spörfugla gætti fyrst í fæðu í apríl, mest var étið af þeim í júní (ungar og egg) en síðan minnkaði sókn í þá fram í október (5. mynd). Þær tegundir spörfugla sem telja má að Iangsamlega mest hafi verið étið af voru skógarþröstur (Turdus iliacus L.) og þúfutittlingur (Anthus þratensis (L.)), en báðar þessar tegundir voru afar algeng- ar í skóginum ofan Sogsins frá vori fram á haust. Oll étin egg voru spörfuglaegg. Það sást á gerð og lit skurnar svo og stærð eggjanna, en egghimnur komu oft heillegar fram í saur. I júlí komu andfuglar fram í fæðu minks og voru þeir algengasta fæða þann mánuð, en voru étnir í litlu magni aðra mánuði ársins (5. mynd). Ekki var vitað hvaða tegund eða tegundir and- fugla voru étnar. f júlí fannst allur sá saur er innihélt leifar andfugla á svip- uðum slóðum, eða við greni 4. Gat sá saur því verið kominn úr fáum eða jafnvel einum andarunga, en litur og gerð fiðurs í þessum saursýnum sýndi að um andarunga var að ræða. I ágúst—október gætti vaðfugla í litlum mæli og fýls sömuleiðis (5. mynd). Hvað fýl snertir var trúlega um að ræða unga á leið til sjávar, en ferða- lag þeirra eftir landi og straumvatni á 5. mynd. Tíðni fæðutegunda í minkasaur við Sog 1978. — Frequency of occurrence of food items at River Sog 1978. JFMAMJJ’ASO JFMAMJJ’ASO 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.