Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 13
Tafla II. Niðurstaða gróðurmats á söfnunarstöðu m ánam aðka. Matið er sjónmat
gert 1977. Hlutdeild tegunda sýnir jrekju gróðurs.
Slættir Hólmi Miðmýri Garður
Háliðagras, Aloþecurus þratensis 70 + 20 40
Vallarsveifgras, Poa þratensis 20 10 15
Snarrót, Deschamþsia caesþitosa 5 75 50 20
Túnvingull, Festuca rubra 5 10 15
Varpasveifgras, Poa annua 5 10
Língresi, Agroslis sþþ. 5 5 5
Hálmgresi, Calamagrostis neglecta +
Hvitsmári, Trifolium reþens + + 5
Haugarfi, Stellaria media + 5 +
Túnfífill, Taraxacum officinale + 5
Vallhumall, Achillea millefolium + +
Túnsúra, Rumex acetosa +
Njóli, Rumex longifolius + +
Blóðarfi, Polygonum arenaslrum +
Starir, Carex sþþ. +
maðkarnir voru reknir upp með aðferð
Satchells (1969) litið eitt breyttri. Níu
lítrum af 0,3% formalíni var hellt jDrisv-
ar sinnum í tréramma á 0,5 m2 flöt.
Upplausninni var helll með garðkönnu,
en áður var grasið klippt niður við rót.
Ánamaðkarnir voru geymdir í 4%
formalíni og greindir og vegnir um-
veturinn. Notaðir voru greiningalyklar
Stöp-Bowitz (1969) og pjdwards og
Lofty (1977). Venjulega voru aðeins
kynþroska ánamaðkar greindir til teg-
undar, það er að segja ánamaðkar með
söðli, cn í örfáunt tilvikum, ef tegundin
var augljós, var ókynj^roska ánamöðk-
um skipað til tegundar. Níu eintök voru
send Jörgen Stenersen, Statens Plante-
vern, Zoologisk Avdeling, Ás-NLH,
Noregi, til greiningar. Ánamaðkarnir
voru vegnir eftir að hafa þornað um
eina mínútu, og var jtungi þeirra ekki
leiðréttur fyrir tap vegna geymslu
(Satchell 1969). Nokkur eintök ána-
maðka úr jjessari rannsókn eru varðveitt
á Náttúrugripasafninu á Akureyri.
NIÐURSTÖÐUR
A thuganir á söfnunarstöðum
I töflu II er sýnt liver er hlutdeild
gróðurtegunda á túnunum jtremur og í
garðinum, [rar sem ánamöðkum var
safnað. í stórum dráttum má segja að á
Sláttum sé háliðagras og vallarsveifgras
ríkjandi, á Miðmýri háliðagras og snar-
rót, í garðinum vallarsveifgras og snar-
rót, en á Hólmanum er snarrótin nær
einráð. Alls staðar er þó gróður
107