Náttúrufræðingurinn - 1981, Qupperneq 23
til strandar á sjór greióa leió um jarð-
lögin inn frá strönd, en þar sent hann er
ecMisþvngri en ferskvatn liggur hann
undir þvi. Grunnvatnsaðstæöur á
Reykjanesskaga eru því meö þeim
hætti. aö undir ferskvatnslagi, sem er
þvnnst við strendur en þykknar inn til
lands, er þykkt lag af jarósjó. Efst er
sjórinn kaldur og ómengaöur en hitastig
lians e\ kst er neóar dregur. IJ\ kkt fersk-
vatnslagsins er allvel þekkt á vestan-
vcrftum Reykjanesskaga (Jón Ingintars-
son & Jónas Elíasson 1980). Mynd 1
svnir hversu djúpt er á jarósjóinn á
þessum slóóurn. A jaröh i tasvíeöum
skagans truflast þessi lagskipting vegna
lóóréttra strauma sem myndast í öilu
grunnvatns- og jarftsjávarkcrfinu.
Suinsstaftar kemur þar lieit blanda
þessara vatnsgerfta upp á yfirborftift.
\ Melrakkasléttu eru aftstæftur ;tft
mörgu lcyti líkar og á Rcykjanesskaga
nema hvaft eldvirkni er þar miklu minni
og jarfthitasvæfti ekki kunn. En |)óu
berggrunnurinn sé þvi bæfti eldri og
þéttari er grunnvatnsrennslift mikift,
t. d. eru miklar fjörulindir i Blikalóni,
þar sein misgengi |tau cr mynda Blika-
lónsdal ganga í sjó. í Blikalónslindum
eins og reyndar ýmsum fjörulindum á
Reykjanesskaga, valda sjávarfalla-
straumar því, aft jarftsjór og grunnvatn
blandast nokkuft næst strönd. Vift útl’iri
kemur af Jtessum sökum ísalt vatn úr
lindunum en aftur fcrskt vift aftfall. Itkki
er vitaft hversu langt inn undir Mel-
rakkasléttu jarftsjór hefur náft aft
þröngva sér en búast má vift aft sjór sé
undir allbreiftum karga meft ströndum
fram (sjá 2. mynd). Saltmengun i
drykkjarvatni hefur vcrift vandamál
bæfti á Kópaskeri og á Raufarhöfn.
Bæfti á Skaga og á Langanesi eru aft-
stæftur meft þeim hætti aft búast má vift
jarftsjó nokkuft inn til landsins.
Á eyjum \ift landift flýtur grunn-
vatnslinsa á jarftsjó; þannig mun t. d. i
Vestmannaeyjum. Ey’jarnar eru úr
ungu og gropnu bergi. Grunnvatnslins-
an er því svo þunn, aft ekki hefur reynst
hagkvæmt aft bora eftir neysjuvatni i
hana en nú hefur komift til tals aft dæla
\-atni úr henni, til nota fyrir Fjarhitun
Vestmannaeyja. Á 2. mynd er sýnd út-
breiftsla jarðsjávar á íslandi.
SETBUNDINN SJÓR
í isaldarlok stóft sjór mun liærra cn
hann gerir nú. Þá var Sufturlandsund-
irlendiö flói og sjór teygfti sig langt inn
lil dala. í jtann tíft mynduöust jyykk
leirlög á sjávarbotni sem síðan reis úr
sæ. Frá jjeim tíma er t. d. Búftardals-
leirinn og leirborin jarftlög í dalabotn-
urn og fornum ntarbökkum vífta um
land. Leirlög eru jteim eiginleikum
gædd að geta geymt i sér mikift vatn og
eru aft auka sérlega fasthaldin á jtaft, svo
vatnið er óratíma að síga um jtau. Sjór
sem varft innlyksa í þessum leir í ísald-
arlok situr jtar víða enn. Þótt leirinn sé
nú bæfti fjarri strönd og hátt yfir sjáv-
armáli. Þessa sjávar hefur oft í við-
námsmælingum vift jarfthitaleit og
kemur hann fram sem lágviðnámssvæfti
grunnt í jörftu. Vitaft er aft í dalfyllingu
Eyjafjarftar er lágviðnámssvæfti af jtessu
tagi sem teygirsig 15 — 20 krn inn dalinn
(Freyr Þórarinsson 1979). I Norðfjarft-
arsveit virftist saltmengaftur leir teygja
sig inn alla sveit og á Suðurlandi hans
allvíða orftift vart t. d. undir Þjórsár-
hrauninu hjá Ólafsvöllum. Ef aft væri
gáft kænti liklega í ljós að sjór er bund-
inn í seti í dalfyllingum um land allt.
Sjávarútskolun úr þessum leirlögum er
117