Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 26

Náttúrufræðingurinn - 1981, Síða 26
SALT í SETLÖGUM X'íða í ritum kemur fram sú tilgáta. að sumsstaðar eigi saltmengun i linda- vatni og borholuvatni rætur að rekja til seltu í fornu sjávarseti i berggrunninum; seltu sem orðið hefur innlvksa i setinu eftir að sjávarvatnið, sem joað var upp- runalega í, er horfið á braut. Þessi hug- mynd er sett fram til jíess að útskvra sérkennilegt hlutfall tvívetnis og salt- jóna í grunnvatninu. Röksemdarfacrsl- an er sú, að vatn með sama tvívetnis- innihald og sem cr, að jtvi er virðist, úr sama grunnvatnskerfinu geti haft mis- munandi seltumagn. Lfefði vatnið feng- ið seltuna vegna iblöndunar sjávar hefði tvívetnisinnihaldið raskast i samræmi \ ið blöndunarhlutlallið, en sjór hefur miklu hærra tvívetnisinnihald en regn- vatn og ferskvatn á landi. Vatn frá \'cstmannaeyjum og Akranesi er sér- staklega nefnt í jtessu sambandi (Bragi Arnason 1976). Hugmyndir jtessar eru heldur óað- gengilegar fyrir |rá sök, að afar erfitt er að útskýra hvernig saltið getur skilist frá sjávarvatninu og orðið eftir í setlögun- um en leyst aftur ujjp í vatni sem síðar strevmir um jtessi lög. Auk jiess er skýr- ingartilgátan ójtörf að mínu mati. Hægt er að skýra alla saltmengun i vatni (jjar sem mgNa+/mgCl — 0.6) með beinni Mynd 2; Jarðsjó á íslandi má skipta i jrrjá flokka. í fyrsta lagi er kaldur jarðsjór sem jsrengir sér frá strönd inn i ung og lek jarðlög jjar inn af. í öðru lagi er jarðsjór sem blandast jarðhitavatni sem kemur upp á eyjum og við strendur landsins. í þriðja lagi er sjór sem bundist hefur i leirlögum á ísöld eða i ísaldarlok og situr þar jjótt lögin séu risin úr sæ. Fig 2: ln lcelnnd there are Ihree classes of subterranean sea. 1: Cold sublerranean sea tkat has invadedyoung and permeabíe layers near the shore. 2: Subterranean sea mixed with thermal water emerging in islands or a the shore. 3: Subterranean sea entrapþed in raised marine si/t /ayers from glacial tirnes. 120

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.