Náttúrufræðingurinn - 1981, Side 27
innblöndun jarftsjávar (Arni I Ijartarson
1978).
Gott er aö taka Vestmannaeyjavatnift
fvrrnefnda sem dæmi um þetta. Ariö
1964 var boruð djúp rannsóknarhola i
N'estmannaeyjum vegna stóraukinna
nevsluvatnsþarfa. (Guömundur Pálma-
son o. II. 1965). Boraó vará 1565 m dýpi
og var holan sú þriðja dýpsta á landinu
á sínum tíma. Virðist sem vísindalegur
áhugi hafi ráðið meiru um dýpt hennar
en vonin um neysluhæft vatn.
Vatnið sem úr holunni fæst er 40°C
heitt og salt svo nemur helmingi af seltu
sjávar. rvívetnishlutfallið er svipað og i
úrkomu sem fellur á Eyjafjallajökul og
uppsveitir Sunnanlands. I>ess vegna
hefur það verið talið ættað þaðan en
saltið hins vegar talið hafa leyst úr set-
lögum sjávarbotnsins milli lands og
Kyja.
Ef liins vegar er gert ráð fyrir því, að
selta vatnsins stafi af íblöndun jarð-
sjávar, sem ég tel réttara, verður að
umreikna tvívetnishlutfallið. Sé miðað
við hlutfallið 0.6% í sjó kemur í ljós að
ferski vatnshlutinn hefur töluvert lægra
tvívetnishlutfall en tvívetnissnauðasta
úrkoma á landinu hefur. Svo lágt tví-
vetnishlutfall er talið einkenna mjög
gamalt vatn, vatn, sem fallið hefur sem
úrkoma á kaldari jarðsöguskeiðum en
þvi sem nú ríkir þ. e. á ísöld eða i ís-
aldarlok. Slikt vatn er þekkt frá Húsavik
og Hafralæk í Suður-Þingeyjarsýslu.
Bragi Árnason (1976) telur að það vatn
hafi falliö sem úrkoma á Vatnajökuls-
svæðinu fyrir meira en 10 þús. árum.
Þar er að mörgu leyti eðlilegt að álita að
sama skýring gildi fyrir Vestmanna-
eyjavatnið, að það sé svipað að aldri og
ættað innan af Miðhálendinu, enda
útilokar Bragi ekki að svo geti verið.
Sömu sögu er að segja um salt vatn úr
djúpri borholu við Akranes og reyndar
alls staðar þar sem selta er i vatni við
strendur landsins. Iblöndun jarðsjáv-
ar er aðgengilegri skýring en upplausn
salts úr setlögum.
S L’M M A R 5’
Saline groundwater and seawater
intrusions in Iceland
by Arm Hjarlarson, Nalional Energy Authority,
Grensásvégi 9, 108 Reykjavík.
Both vvarm and cold saline groundwater
oc'curs in Iceland. Thc salt content can have
one of two sources, thc more common being
seawatcr which mixes directly with ground-
water in some places. I’his type of water
includes nearly all thc cold saline ground-
water as well as the greater part of the
thermal saline water. It is indicated by
mgNa f/mgCl ratio of approximately 0,6.
In addition to this, water at high tem-
peratures can casily wash out Na 4 and C1
from the bedrock. The high temperature
areas in most placcs discharge water rich in
thcse elements. Its mgNa' /mgCl ratio
ranges between 10 and 2 depending on the
temperature and rock type.
The biggest seawatcr intrusion in lceland
occurs in the Reykjanes peninsula. I'he
peninsula is mostly made up of young lavas
and palagonite formations. The regional
permeability is so high that in spite of con-
siderable precipitation, no surface runoff
exists. Seawater is to be found in all thc
western part of thc peninsula underneath a
lens of fresh groundwater (fig. 1).
In the peninsulas of North-Iceland, Mel-
rakkaslétta, Skagi and I.anganes, the circ-
umstances are somewhat similar to those in
Rcykjanes peninsula. Their bedrock is how-
cver both oldcr and less permeable. Saline
groundwater is expected to be in a broad
zone along the coast.
In some places seawater is to be found
entrapped in raised silty marine layers of
late glacial times. This connate seawater has