Náttúrufræðingurinn - 1981, Page 35
8. mynd. Þegar reynt er að skilja einn kvarka frá félögum sínum myndast ávallt tveir nýir.
en 99% af ijóshraðanum. Vegna ör-
smæöar öreinda (10_l5m) er nauðsyn-
legt að liraða þær mjög mikið til að unnt
sé að atliuga innri gerð jreirra.
Hraðlarnir eru oftast hringlaga
brautir, margir kílómetrar á lengd, sem
öreindunum er skotið eftir, og í hverri
umferðeykst orka þeirra. Þúsundirsegla
sjá um að halda öreindunum á réttri
braut. Einn hraðall getur eytt rafmagni
á við litla borg.
Ekki er nema á færi stórjrjóða að
smíða svona áhöld. Stærstu hraðlarnir
eru nú í Sviss og Bandaríkjunum, en í
Sviss hafa Evrópu|rjóðirnar átt mikla og
góða samvinnu i öreindarannsóknum.
HVERS VEGNA?
Er ekki fullgott að hafa skammta-
fræðina og afstæðiskenninguna? Af
hverju eyða menn ómældu hugviti við
að sameina jra'r i eina kenningu, jregar
bæði er erfitt og óheyrilega dýrt að
•••••••••t
••••••••••t
9. mynd. Táknræn mynd er lýsir „degi“ i lifi nifteindar. Kvarkarnir þrir (beinu linurnar)
skiptast á ögnum cr nefnast límeindir (bylgjulínurnar) og lialda þær kvörkunum saman.
129
9