Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 39

Náttúrufræðingurinn - 1985, Side 39
munnmæli vera, að hún úr Gríms- vötnum renni, lætur hann það hvorki logið né satt, en mér virðist það muni næsta óvíst vera“. Af athugasemd Árna Magnússonar, er ekki annað að sjá en Súla komi undan Skeiðarárjökli og að hún renni í Núps- vötn, þ. e. Skeiðarárjökull hefur ekki náð að Lómagnúp. 1725-27 Eggert Ólafsson (1772) skrifar eftir- farandi í ferðabók sína. „I Aaret 1725, ved Paaske-Tiider, rasede den nordlige Skeideraa- Jökel gruelig með lld- og Brand- styrtninger, Knagen og Bragen; i Iigemaade i Aaret 1727, ved Pintze- Dags Tiider, da 0ræfe-j0kel spru- dede tillige. Nogle troeværdige og agtsomme Mænd, som saae paa denne Opsprudning og dens Virk- ninger, have fortaalt os, at de Natt- en for Trinitatis Spndag 1727 vare paa Skeideraa-Sand, og saae med stórste Frygt og Forbavselse, hvor- ledes Fald-J0keln gik op og ned lige- som havets Bplger, og derhos be- vægedes frem og tilbage. Paa samme Tiid sprunge snart utallige Elve, store og smaa, hist og her ud af Jpkelens Grundvolde, nu paa eet, nu paa et anded Sted, men bleve borte i samme Oieblik. Disse arme Tilskurere ventede ikke andet en Dpden, men bleve dog i Behold paa en h0i Sandbanke, saasom Jpkelen holdt sig dog, paa nogle Favne nær, inden sine Grænser. Denne ganske Sommer var Skeideraa-Sand ube- farelig, for de uformodentlige Elves Skyld, hvilke komme jævnlig frem, og oversvpmmede den alfare Vei, naar de Reisende vare det mindst ventede." í dagbókum þeirra Eggerts Ólafs- sonar og Bjarna Pálssonar er allt ann- ar texti og styttri. Dagbókin er til í handriti í Landsbókasafni IB. 8 fol. og hér verður aðeins prentað það sem beint viðkemur efninu. Nær allur neð- angreindur texti er með rithönd Egg- erts Ólafssonar. Það leynir sér ekki að frásögn hinnar útgefnu ferðabókar er verulega færð í stílinn. „Anno 1725 ved paasketiden kom en gruelig Jordbrand með utroelige vandstyrtninger, knagen og bragen op af dette Isbiærg: ilige maade i aaret 1727, ved Pintzedagstiden, da Öræfa Jökkelen spröd den selv samme gang. Vi have ladet os for- tælle af troe værdige mænd som var öyensynlige vidner til denne Ild- sprudning at Natten for Trinitatis söndag syntes den ganske Skeiðar- aa Jökkel (den sydlige) at bevæges frem og tilbage lige som den var flydendes udi havets bölger: at mand ved samme tid saa utallige Elver fremspringe af Jökkelen, nu her, nu paa et andet stæd, og for- svinde igien i et öyeblik og endelig at denne ganske sommer kunne mand ikke reyse over Skeidar-aa- sanden formedelst de mange farlige Elver som overströmmede den hids og her“ Sigurður Þórarinsson (1974) telur að hér sé lýst hröðu framskriði eða gangi Skeiðarárjökuls. Lýsingin ber með sér, að jökullinn hefur gengið í bylgjum svo hratt að auga á festi. Eng- in dæmi um svo hraðan gang jökla hefi ég fundið heimildir um. Lýsing Hann- esar Jónssonar bónda á Núpsstað á för sinni yfir Skeiðarárjökul í hlaupinu 1934 gefur sterka vísbendingu um hvað þetta geti hafa verið. Á bls. 149 í bók Sigurðar Þórarinssonar, Vötnin Stríð (1974) er haft eftir Hannesi, að jökullinn hafi verið á sífelldri hreyf- ingu, og nötraði við og sprakk sundur hér og hvar. Það er öll líkindi til að Eggert Ólafsson sé að lýsa Skeiðarár- hlaupi enda mun hafa gosið í Vatna- jökli um þessar mundir. 33

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.