Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 8
Það er alkunna, að töluvert rask og breytingar verða á jarðhitasvæðum í kjölfar stórra skjálfta. Þó er eins víst að verulegar og varanlegar breytingar á jarðhitasvæðum verða aðeins þar sem berggrunnurinn rifnar. Trausti Einarsson (1938) benti fyrstur á, að Geysir hefði hugsanlega myndast í skjálftanum 1294. Sigurður Þórarins- son (1949) kannaði aldur Geysis og taldi ekkert því til fyrirstöðu að svo gæti verið. Reyndar hafa oft orðið breytingar á Geysissvæðinu í kjölfar jarðskjálfta, en þær hafa yfirleitt ekki verið varanlegar og aftur sótt í fyrra horf er frá leið. Ef veruleg umbrot hafa verið í ofanverðum Biskupstung- um í skjálftanum 1294, þá er ekki ólík- legt að sprungan í Holtum hafi hreyfst, líkt og virðist hafa gerst 1896 þótt smá- vægilegt hafi verið í það sinn. UM MYNDUN SPRUNGUNNAR Berggrunni í Biskupstungum má í grófum dráttum skipta í tvennt. Ann- ars vegar er Hreppamyndunin, sem er frá fyrri- og miðhluta ísaldar. Þar skiptast á hraun, sem runnið hafa á hlýskeiðum, og móbergslög, sem myndast hafa við gos undir jöklum á jökulskeiðum. Jarðlögunum hallar3- 5 gráður í norðvestur og eru þau eldri en 700 þúsund ára. Hins vegar eru grágrýtishraun, sem hafa runnið á síð- ustu hlýskeiðum ísaldar. Þau eru yngri en 700 þúsund ára. Berggrunnurinn er skorinn af mis- gengjum og sprungum, sem flest stefna NA-SV. Eitt af stærri mis- gengjum í sveitinni má rekja neðan úr Laugarási og upp í Reykholt austan- vert. Það liggur síðan áfram upp á sveit, austan undir Fellsfjalli og rétt vestan bæja á Vatnsleysu (2. mynd). í landi Holtakota liggur það syðst um svonefndar Brúnir, síðan um austan- 4. mynd. Hugsanlegt spennusvið við Vatnsleysu-misgengið, sem gæti myndað sprunguna í Holtum. Örvarnar við mis- gengið sýna hreyfistefnuna. er ás mestu spennu og o3 ás minnstu spennu í berg- grunninum. — Possible stress field along the Vatnsleysa fault which may cause the Holt fracture. Arrows indicate relative movement along thefault and a, and o, are axes of maximum and minimum compress- ive stress, respectively. verð Útholt og nokkurn spöl norður fyrir þau. Við höfum valið að kenna misgengi þetta við Vatnsleysu, því að þar er það rétt vestan bæja og myndar greinilegan stall í landið. Misgengið hefur norðnorðaustlæga stefnu. Það er misstórt. Þar sem það er stærst, hefir spildan austan þess sigið marga tugi metra miðað við spilduna vestan þess. Svo er háttað þar sem misgengið sker Hreppamyndunina. Misgengið sker einnig grágrýtisþekjuna, sem ofan á henni er, og er þá mun minna, oftast aðeins fáeinir metrar. Misgengið hefir því verið virkt um langan tíma. Það er alkunna, að skástígar sprung- 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.