Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 70

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 70
dali, austur undir Eyjabakka og þaðan að Snæfellsbúðum Landsvirkjunar. Rútur ferjuðu mannskapinn síðan aftur að skál- anum fyrir kvöldverð. Að lokinni kvöld- vöku og værum blundi var ekið til Egils- staða hinn þriðja dag og farið þá um Hrafnkelsdal og Jökuldal. Blíðviðri var all- an daginn og skein sólin björt á Snæfellið, sem var eins og oft áður sýnd veiði en ekki gefin. „Langa ferðin" var að þessu sinni í Veiðivötn 16. —18. ágúst. Leiðbeinendur: Ingibjörg Kaldal, Elsa G. Vilmundardótt- ir, Guðrún Larsen, Freysteinn Sigurðsson, Þór Jakobsson og Hákon Aðalsteinsson. Pátttakendur voru 121, þar af 19 börn. Lagt var af stað frá Umferðarmiðstöð í Reykjavík laust eftir klukkan níu á föstu- dagsmorgni. Ekið var rakleiðis austur sveitir með örstuttum stans í Árnesi. Síðan var áð á Stöng í Þjórsárdal. Veður var hlýtt og þungbúið og gengu flestir inn í Gjá og börnin komust í ber. Þá var ekið um Haf eftir línuvegi að Háafossi. Var gengið nið- ur að brún Fossárdals gegnt fossinum og litið á fornan jökulgarð á brúninni og jarð- lög í dalnum. í Þóristungum var hugað að gjósku- lögum í moldarbarði undir leiðsögn Guð- rúnar Larsen og við Þórisvatn tók Hákon Aðalsteinsson á móti hópnum og greindi frá athugunum á lífi í vatninu. Frá Þórisvatni var ekið beint í Veiðivötn og tjaldað á bakka Skálavatns til tveggja nátta. Um kvöldið afhenti Þór Jakobsson eyðublöð fyrir keppni í veðurspá og átti spáin að gilda fyrir veður í tjaldstað á laugardagskvöld klukkan átta. Á laugardagsmorgni var komin sudda- rigning, sem hélst allan daginn með upp- styttum. Skyggni í Vötnunum var afleitt og fengu menn því ekki notið náttúrufegurðar sem skyldi. Flestir voru vel búnir og færir í flestan sjó og var því reynt að halda fyrir- hugaðri áætlun. Fyrst var ekið upp á Miðmorgunsöldu, þar sem Guðrún Larsen kynnti myndunarsögu Vatnasvæðisins. í máli hennar kom m.a. fram, að þarna varð mikið gjóskugos í um 40 km langri sprungu skömmu fyrir 1500. Síðan var haldið suður á Kvíslar. Þar beið Hákon Aðalsteinsson og sýndi ferða- löngum langþráða skötuorma, en leitað var að þeim árangurslaust í ferðinni árið áður. Einnig var hugað að plöntum á svæð- inu. Að því loknu var keppt í boðhlaupi við mikinn fögnuð áhorfenda. Um hádegi var áð í Austurbjöllum, en þaðan er fallegt að líta suður yfir Tungnaá í góðu veðri. Á leiðinni til baka var komið við í Svartakrók og fjallað enn frekar um jarðfræði svæðisins. Einnig var áð við Eld- borg. Þar sagði Ágúst H. Bjarnason stutt- lega frá gróðri í Veiðivötnum og síðan var gengið á Eldborg, sem er einkar snotur eldgígur. Að loknum snæðingi héldu flestir gangandi um tveggja klukkustundar ferð í tjaldstað. Ákveðið var að efna til keppni á milli fólks í rútunum um það hverjir gætu safnað flestum plöntutegundum á leiðinni. Þegar allir höfðu safnast saman á ný var farið til þess að skoða Tröllið við Tungnaá, sem er myndarlegt steintröll. Þá hafði hvesst verulega og rigndi. Um kvöldið þinguðu dómnefndir bæði í keppninni í veðurspá og plöntusöfnun en aðrir kyrjuðu sönglög í skjóli undir húsvegg skála Ferða- félags íslands. Hinn kraftmikli kvöldsöngur hafði sín áhrif, því að næsta dag gátu menn tekið niður tjöldin í þurrki og stafalogni. Um tíuleytið voru Vötnin kvödd og haldið enn lengra inn í óbyggðir. Höfð var örstutt viðkoma í Hraunvötnum áður en lengra var haldið inn á sandauðnina til þess að skoða hinn stóra og ævaforna gjóskugíg Font. Á leið þangað er um víðáttumikla vikra að fara, sem oftast eru greiðfærir. Vegna mikils hvassviðris vikuna áður hafði vikurinn safnast í skafla. Ekki tókst betur til en svo, að á einum stað sátu að lokum tveir bílar fastir, því að aðeins einn fjór- hjóladrifsbíll var með í för, þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað. Menn létu þetta ekki á sig fá, heldur drógu bílana upp með sameiginlegu átaki („kínverska aðferðin"). Þar sem tíminn var naumur var snúið við og Fontur látinn óáreittur. Við Austurbotn Þórisvatns er móbergs- fjallið Brandur, gamall eldgígur úr lag- skiptu túffi, sem vatn og vindar hafa í aldanna rás sorfið hinar furðulegustu 168
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.