Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 3

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 3
Haukur Jóhannesson og Bryndís G. Róbertsdóttir: Forn j arðskj álftasprunga í Holt- um í Biskupstungum INNGANGUR Suðurlandsundirlendið er eitt mesta jarðskjálftasvæði landsins. Þar eru skjálftar bæði tíðir og stórir. Mjög stórir skjálftar verða þar að meðaltali tvisvar á öld. Þorvaldur Thoroddsen (1899—1905) kannaði ítarlega heim- ildir um skjálfta á Suðurlandi og síðar Sigurður Þórarinsson (1958 og 1967) og Sveinbjörn Björnsson (1975 og 1978 (sjá Almannavarnir 1978)). Jarð- fræðingar hafa einkum beint sjónum sínum að tjóni því, sem skjálftarnir hafa valdið (1. mynd). Hin síðari ár hefir vaknað áhugi á sprungum, sem myndast hafa í skjálftunum. Jarð- fræði- og jarðeðlisfræðinemar við Há- skóla íslands, undir stjórn Jóns Eiríks- sonar og Páls Einarssonar, hafa kort- lagt jarðskjálftasprungur á Skeiðum í Árnessýslu og á Landi og Rangár- völlum í Rangárvallasýslu. Hluti af þeim niðurstöðum hefur verið birtur (Páll Einarsson og Jón Eiríksson 1982a og b). Aðeins er vitað um tvær heimildir, sem geta um jarðskjálftasprungu í Biskupstungum. í grein um fornleifa- rannsóknir í Árnesþingi sumarið 1904 getur Brynjúlfur Jónsson (1905) um gjá í Holtum í landi Holtakota. Einar J. Helgason getur þess einnig í jarðar- og ábúendalýsingu Holtakota (Sunn- lenskar byggðir 1980), að glögg merki um sprungu séu rétt við bæjarstæðið í Holtum. Um gjá eða sprungu þessa verður nú fjallað. SPRUNGAN í HOLTUM Holtakot og Hjarðarland nefnast býli tvö, nokkru ofan við miðja sveit í Biskupstungum. Hjarðarland er ný- býli, sem stofnað var 1949 út úr landi Holtakota (Sunnlenskar byggðir 1980). Um 1200 m vestan við bæina er fornt bæjarstæði, sem nú er nefnt Gamlibær. Þar heitir í Holtum eða Útholtum (2. og 3. mynd). Við fornleifaskráningu í Biskups- tungum síðastliðið sumar rakst annar höfundanna (BGR) á fyrrnefnda sprungu í Holtum. Hún var síðan könnuð nánar síðla sumars (þ.e. 1985). Sprungunni má skipta í þrjár, ská- stígar smásprungur, með heildarstefnu N20°A. Tvær nyrðri smásprungurnar eru í gömlu túni, sem liggur umhverfis Gamlabæ og nokkuð norður fyrir hann (3. mynd). Syðsta smásprungan er í niýri, rétt sunnan túns. Náttúrufræðingurinn 56(3), bls. 101-108, 1986. 101
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.