Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 55

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 55
11. mynd. Grátrana á Egils- stöðum, 24. ágúst 1983. — A Crane at Egilsstaðir, E Ice- land, 24 August 1983. Ljósm. Skarphéðinn Þórisson. líkindum voru Grímseyjarfuglarnir þar aftur á ferðinni. Skömmu síðar, 22. ágúst, sást svo ein grátrana á Egils- stöðum (11. mynd). Erfitt er að full- yrða um það, hvaðan sá fugl hefur komið. Mætti hugsa sér, að þar hafi annar Flateyjarfuglanna verið á suður- leið, enda farið að nálgast haustfar- tíma. Það er heldur ekki óhugsandi, að fuglinn sem fyrstur sást í Grindavík hafi lent í Grímsey, en á þessum árs- tíma (mars—maí) eru grátrönur á leið til varpstöðva á norðlægum slóðum. Það má hugsa sér, að fuglinn hafi hald- ið áfram norður. HEIMILDIR Anon. 1968. Report of the Yorkshire Schools Exploring Society's Central Iceland Expe- dition 1968. Bannerman, D.A. & W.M. Bannerman 1966. Birds of the Atlantic Islands. 3. Edinburgh. 262 bls. Benedikt Gröndal 1853-54. Tvö dýr fásén á íslandi. - Þjóðólfur 6: 157, 160-161. Benedikt Gröndal 1886. Verzeichniss der bisher in Island beobachteten Vögel (1886). - Ornis 2: 355-374. Benedikt Gröndal 1893. Skýrsla um Hið ís- lenzka náttúrufræðisfélag árið 1892: 3-13. Reykjavík. Benedikt Gröndal 1895. íslenskt fuglatal. Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðisfélag árið 1894—1895: 17—71. Reykjavík. Benedikt Gröndal 1901. Zur Avifauna Islands. - Ornis 11: 449-459. Bjarni Sæmundsson 1905. Zoologiske Meddel- elser fra Island. IX. Nogle ornithologiske Iagttagelser og Bemærkninger. — Vid. Meddr. 57: 5-19. Bjarni Sæmundsson 1913. Zoologiske Meddel- elser fra Island. XIII. Meddelelser om Fugle, ny eller sjældne for Island. - Vid. Meddr. 65: 33—50. Bjarni Sæmundsson 1934. Zoologiske Meddel- elser fra Island. XVI. Nogle ornithologiske Iagttagelser og Oplysninger. - Vid. Meddr. 97: 25-86. Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir. Reykjavík. 699 bls. Björn J. Blöndal 1953. Vinafundir. Rabb um fugla og fleiri dýr. Reykjavík. 193 bls. 153
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.