Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 55
11. mynd. Grátrana á Egils-
stöðum, 24. ágúst 1983. — A
Crane at Egilsstaðir, E Ice-
land, 24 August 1983. Ljósm.
Skarphéðinn Þórisson.
líkindum voru Grímseyjarfuglarnir
þar aftur á ferðinni. Skömmu síðar,
22. ágúst, sást svo ein grátrana á Egils-
stöðum (11. mynd). Erfitt er að full-
yrða um það, hvaðan sá fugl hefur
komið. Mætti hugsa sér, að þar hafi
annar Flateyjarfuglanna verið á suður-
leið, enda farið að nálgast haustfar-
tíma. Það er heldur ekki óhugsandi,
að fuglinn sem fyrstur sást í Grindavík
hafi lent í Grímsey, en á þessum árs-
tíma (mars—maí) eru grátrönur á leið
til varpstöðva á norðlægum slóðum.
Það má hugsa sér, að fuglinn hafi hald-
ið áfram norður.
HEIMILDIR
Anon. 1968. Report of the Yorkshire Schools
Exploring Society's Central Iceland Expe-
dition 1968.
Bannerman, D.A. & W.M. Bannerman 1966.
Birds of the Atlantic Islands. 3. Edinburgh.
262 bls.
Benedikt Gröndal 1853-54. Tvö dýr fásén á
íslandi. - Þjóðólfur 6: 157, 160-161.
Benedikt Gröndal 1886. Verzeichniss der bisher
in Island beobachteten Vögel (1886). -
Ornis 2: 355-374.
Benedikt Gröndal 1893. Skýrsla um Hið ís-
lenzka náttúrufræðisfélag árið 1892: 3-13.
Reykjavík.
Benedikt Gröndal 1895. íslenskt fuglatal.
Skýrsla um Hið íslenzka náttúrufræðisfélag
árið 1894—1895: 17—71. Reykjavík.
Benedikt Gröndal 1901. Zur Avifauna Islands.
- Ornis 11: 449-459.
Bjarni Sæmundsson 1905. Zoologiske Meddel-
elser fra Island. IX. Nogle ornithologiske
Iagttagelser og Bemærkninger. — Vid.
Meddr. 57: 5-19.
Bjarni Sæmundsson 1913. Zoologiske Meddel-
elser fra Island. XIII. Meddelelser om
Fugle, ny eller sjældne for Island. - Vid.
Meddr. 65: 33—50.
Bjarni Sæmundsson 1934. Zoologiske Meddel-
elser fra Island. XVI. Nogle ornithologiske
Iagttagelser og Oplysninger. - Vid. Meddr.
97: 25-86.
Bjarni Sæmundsson 1936. Fuglarnir. Reykjavík.
699 bls.
Björn J. Blöndal 1953. Vinafundir. Rabb um
fugla og fleiri dýr. Reykjavík. 193 bls.
153