Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 26

Náttúrufræðingurinn - 1986, Side 26
skiptingar, gera það einnig. Þau hitna hægar á vorin og fyrri hluta sumars en ómiðlaðar ár, auk þess sem þau jafna út hitasveiflur. Sama gildir um árnar sem úr þeim renna. Þær munu trauðla ná sama hámarkssumarhita og ómiðl- aðar ár en halda hinsvegar varmanum lengur á haustin en árnar gerðu ómiðlaðar. Plöntusvif og auragnir keppa um ljósið. Ljós sem plöntusvif ísogar (absorb) breytist í bindiorku í efna- samböndum og er notað til uppbygg- ingar lífmassa, en ljós sem ísogast af jökulaur breytist í varma. Af því leiðir að jökulskotin vötn ættu að hitna meira en venjuleg vötn af svipaðri stærð, og sama ætti að gilda um jökul- ár í samanburði við bergvatnsár. Ar hér á landi falla í flokk kaldra áa og því vandséð að áhrif miðlana á hitasveiflu þeirra muni endurspeglast í fábreyttari fánu. Líklega mun sá tími lengjast, sem hitastigið er hærra en svarar til lágmarkshita sem smádýr þurfa til örs vaxtar. Líklegt þykir því að jákvæð og neikvæð áhrif af breyt- ingum á hitastigi vegi hver önnur upp. Rennslissveiflur Stórar rennslissveiflur mást burt við miðlun vatns, og verður því bæði straumhraði og vatnsborð jafnara eftir miðlun. Það þýðir meiri stöðugleika í farveginum. Það eykur lífsrými þör- unga og smádýra á botninum, þar sem minni líkur eru á að steinvölur fari á hreyfingu. Venjulega hefur þetta áhrif til að draga úr fjölbreytni en eykur heildar- lífmassa smádýranna, sem vegur á móti hugsanlegum samdrætti í vaxtar- hraða af völdum lækkandi hitastigs. Vert er að benda á að hærra hitastig gefur því aðeins betri vöxt að fæða sé nægileg. Rennslið í Pjórsá fyrir og eftir miðlun Köldukvíslar í Pórisvatn Vatnakerfi Þjórsár er eina jökul- vatnakerfið sem hefur verið virkjað. Ársrennslið við vatnshæðarmæli 079- Búrfell í Þjórsá, eftir að Tungnaá og Kaldakvísl sameinast henni, er um 9- 10 þús. Gl. Köldukvísl er veitt í Þórisvatn og miðlað þaðan virkjunum í Tungnaá og Þjórsá. Sú miðlun er um 1 þús. G1 eða um 10% af rennsli Þjórsár við Búrfell. Þessi 10% miðlun er mun minni en almennt er gert ráð fyrir í virkjunum, enda er Þjórsárvatnakerfið langt frá því að vera fullvirkjað. Samanburður hefur verið gerður á rennsli fyrir miðl- un í Þórisvatni og eftir hana, níu ára tímabil í hvoru tilfelli (10. mynd). Eins og við er að búast er rennslið yfir vetrarmánuðina allt að þriðjungi meira eftir miðlun en fyrir hana, hvort sem miðað er við meðalrennsli eða meðaltal lægsta rennslis sólarhrings- ins. Lægra ársrennsli köldu árin á tímabilinu 1965-1970 (10%) gerir það að verkum að ekki kemur fram sá munur sem vænta má á rennslisháttum fyrir og eftir miðlun. Á fyrra árabilinu hefur leysing almennt verið seinna á ferðinni, og ennfremur vegur hærra afrennsli á síðara tímabilinu á móti því sem geymt var af Köldukvíslarvatni í Þórisvatni. Leiðrétta má fyrir þeim mun sem er á heildarrennsli og rennslisháttum á þessum tímabilum með því að miða við hlutfall rennslis hvers mánaðar af heildarrennslinu, eins og sýnt er á 11. mynd. Fœðuframboð úr miðlunarlónum í vatnsbol stöðuvatna fer fram mikil lífræn framleiðsla. í hitalagskiptum vötnum fer hún aðallega fram ofan hitaskila, en er þó einnig oft veruleg neðan þeirra, einkum framleiðsla dýrasvifs. 124
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.