Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 20

Náttúrufræðingurinn - 1986, Síða 20
1204 -120 W/7//\ Landnámslag V/////1 Settlement layer (-1—r-i Ljós öskulög LJ—1—1 ught ash layer mhh Dökk öskulög Dark ash layer 6. mynd. Þversnið af Þrælagarði í Gilbotnum (teiknað eftir 7. mynd). — Cross section of the Thrœlagardur turf wall at Gilbotnar. Same section as in Fig. 7. búast mátti við af útbreiðslukorti Sig- urðar Þórarinssonar (1968). Það finnst einnig í sniðum á Haukadalsheiði og við Gullfoss (Guttormur Sigbjarnar- son 1969, Þorleifur Einarsson 1982). H-1104 hefur hvergi fundist í sniðum Þrælagarðs né rétt utan við þau, þrátt fyrir allnokkra leit. Það virðist aftur á móti greinilegt í jarðvegssniði í Skál- holti (Þorleifur Einarsson 1962). Ofan við H—1104 taka við rúmir 60 cm af fokmold í næsta þekkta öskulag, sem er svart, um 2 cm á þykkt og er án efa Heklulagið H —1693 (sjá útbreiðslu- kort Sigurðar Þórarinssonar 1968). Þar á milli eru tvö þunn öskulög, það neðra gæti verið H-1300. Rétt ofan á H-1693 eru tvö svört öskulög, vafa- lítið K—1721 og H-1766 (sjá út- breiðslukort Guðrúnar Larsen 1978 og Sigurðar Þórarinssonar 1968). Þessi þrjú svörtu öskulög finnast öll í snið- um á Haukadalsheiði og við Gullfoss, en neðar í sveitinni, við Þrælagarð og í Skálholti, er H-1766 horfið. Snið í Syðririma (4. mynd nr. 1 og 5. mynd) Snið var grafið í gegnum garðinn þar sem hann var hæstur, nokkru norðvestan Rimaskarðs. Þykka ljósa lagið undir Landnámslaginu er leiðar- lagið HB. Frá Landnámslaginu upp að garðinum eru um 4 cm af jarðvegi. í garðinum má víða sjá strengi með Landnámslaginu í, þar sem það snýr öfugt (þ.e. ljósi hlutinn liggur ofan á dökka hlutanum). Ofan á garðinum finnast engin öskulög. Askan hefur vafalaust fokið af honum jafnóðum, þar sem hann hefur staðið nokkuð upp úr móanum eins og hann gerir enn í dag. Athyglisvert er, að Landnáms- lagið nær út fyrir garðinn, sem bendir 226

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.