Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 20
1204 -120 W/7//\ Landnámslag V/////1 Settlement layer (-1—r-i Ljós öskulög LJ—1—1 ught ash layer mhh Dökk öskulög Dark ash layer 6. mynd. Þversnið af Þrælagarði í Gilbotnum (teiknað eftir 7. mynd). — Cross section of the Thrœlagardur turf wall at Gilbotnar. Same section as in Fig. 7. búast mátti við af útbreiðslukorti Sig- urðar Þórarinssonar (1968). Það finnst einnig í sniðum á Haukadalsheiði og við Gullfoss (Guttormur Sigbjarnar- son 1969, Þorleifur Einarsson 1982). H-1104 hefur hvergi fundist í sniðum Þrælagarðs né rétt utan við þau, þrátt fyrir allnokkra leit. Það virðist aftur á móti greinilegt í jarðvegssniði í Skál- holti (Þorleifur Einarsson 1962). Ofan við H—1104 taka við rúmir 60 cm af fokmold í næsta þekkta öskulag, sem er svart, um 2 cm á þykkt og er án efa Heklulagið H —1693 (sjá útbreiðslu- kort Sigurðar Þórarinssonar 1968). Þar á milli eru tvö þunn öskulög, það neðra gæti verið H-1300. Rétt ofan á H-1693 eru tvö svört öskulög, vafa- lítið K—1721 og H-1766 (sjá út- breiðslukort Guðrúnar Larsen 1978 og Sigurðar Þórarinssonar 1968). Þessi þrjú svörtu öskulög finnast öll í snið- um á Haukadalsheiði og við Gullfoss, en neðar í sveitinni, við Þrælagarð og í Skálholti, er H-1766 horfið. Snið í Syðririma (4. mynd nr. 1 og 5. mynd) Snið var grafið í gegnum garðinn þar sem hann var hæstur, nokkru norðvestan Rimaskarðs. Þykka ljósa lagið undir Landnámslaginu er leiðar- lagið HB. Frá Landnámslaginu upp að garðinum eru um 4 cm af jarðvegi. í garðinum má víða sjá strengi með Landnámslaginu í, þar sem það snýr öfugt (þ.e. ljósi hlutinn liggur ofan á dökka hlutanum). Ofan á garðinum finnast engin öskulög. Askan hefur vafalaust fokið af honum jafnóðum, þar sem hann hefur staðið nokkuð upp úr móanum eins og hann gerir enn í dag. Athyglisvert er, að Landnáms- lagið nær út fyrir garðinn, sem bendir 226
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.