Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 23

Náttúrufræðingurinn - 1986, Blaðsíða 23
80 200 60 40 20 0 | | | | Li°s öskulög iiiiiiiiiiiin Grá öskulög Mn Dökk öskulög LJ—LJ Light ash layer ImlllMlD Grey asg iayer Dark ash /aygr 8. mynd. Þversnið í gegnum rofabarðið í Hrosshaga. - Cross section of a „rofbard“ at Hrosshagi. garðurinn var hlaðinn. Hann hefur samkvæmt því verið hlaðinn um eða skömmu eftir 930 e. Kr. Ef reiknað er með 1,5 cm milli garðsins og Land- námslagsins lengist þessi tími í 48 ár (um 950 e.Kr.). HVAÐ SEGJA FORNAR BÆKUR? Landnáma er merkt heimildarrit um marga náttúrufræðilega atburði (sbr. Sigurð Þórarinsson 1977). Með því að kanna sögulegar heimildir um landnám í Biskupstungum, má geta sér til um hvenær þær hafi byggst. Hér verður mest stuðst við ágætan formála Jakobs Benediktssonar að Landnámu- utgáfu Fornritafélagsins (íslenzk forn- rit 1968) og bók Einars Arnórssonar (1950) um Árnesþing á landnáms- og söguöld. Jakob Benediktsson og reyndar fleiri fræðimenn telja, að kjarninn í frásögnum Landnámu og Haukdæla- þáttar í Sturlungu um landnám í Biskupstungum sé kominn frá Ara fróða og sumir hafa talið, að Ari hafi átt þátt í samningu frumdraga að Landnámu. Ef Ari fróði hefur verið aðalheimildarmaður eða höfundur að því efni, sem fjallar um Biskupstung- ur, þá er forvitnilegt að rekja ævi Ara. Ari fróði Þorgilsson var fæddur um 1068 og ólst upp að Helgafelli hjá Gelli Þorkelssyni afa sínum er dó 1074. Ári seinna (1075) fór Ari í fóstur til Halls Þórarinssonar í Haukadal hvar hann dvaldi til 1089 eða í 14 ár. Um ævi Ara eftir það er næsta lítið vitað, en hann deyr 9. nóvember 1148. Ari nam í Haukadal, og mun kennari hans hafa verið Teitur ísleifsson, sem einnig var í fóstri í Haukadal. Teitur var bróðir Gissurar ísleifssonar bisk- ups. Ketilbjörn hinn gamli var forfaðir þeirra beggja, Teits og Halls, og voru þeir skyldir í fjórða lið (3. tafla). Hall- ur í Haukadal mun hafa fæðst 995 en Teitur skömmu eftir 1042. Hallur bjó lengst af í Haukadal. Frá Ketilbimi 229
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.