Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 48

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 48
Tafla 2. Stöðuþol íss. Taflan miðast við að ísinn þoli að farartækið nemi staðar á ísnum. - Maximum load supported by ice of different thicknesses. fsþykkt (cm) Ice thickness (cm) Hámarks þungi (tonn) Max. weight (tonnes) Hámarks öxulþungi (tonn) Max. axle load (tonnes) 20 2 1,5 25 3 2 30 4,5 3 40 7 5 50 12 7 60 17 9 70 23 11* 75 27 12* 80 31 14* 90 39 17* 100 48 20* * 3 öxlar eða fleiri. 3 axles or more. vatnið, hefst reginmunur. Hitastig dragárvatns í skammdeginu er fast nið- ur við 0°C, en lindir Þingvallavatns eru 3°C til 4°C. Þegar ísþekjan er komin nýtist lindainnstreymið til að hita upp heildarvatnsmassann, þó fyrst og fremst botnvatnið en dragárvatn myndi halda stöðuvatninu nálægt 0°C út veturinn. Lindavatnið leitar til botns, þess vegna haldast vakir litlar meðan veður eru kyrr og köld. Ókyrrð veðra eykur vatnsblöndunina og þá ná vakir að stækka, sem orsakar aftur kælingu heildarvatnsmassans. í þessu sam- bandi er rétt að veita því athygli, að á aðalhlákudögum vetrarins fellur 0°C heitt yfirborðsvatn, leysingavatn, til Þingvallavatns og kælir það. Þetta ger- ist einmitt á hlýjustu dögum vetrarins. Lindavatninu tekst þó að varðveita botnhitann, sem mælist venjulegast 2°C og þar yfir (5. mynd). Vatnshita- mælingar frá undanförum árum, þótt strjálar séu, gefa augljóslega til kynna að samband vetrarveðráttu og vatns- hita er þannig í grófum dráttum: „Kyrrð og kaldur vetur gefur hlýtt Þingvallavatn. Stormavetur gefur kalt Þingvallavatn.“ Hér er raunar á ferðinni alkunn regla frá Mývatni (Sigurjón Rist 1969). Engin furða, því að líkt er með skyldum. Bæði eru vötnin gegnum- streymisvötn lindavatns. Hinn mikli dýptarmunur gefur hvoru um sig rík séreinkenni, en bæði yarðveita þau botnhitann vetrarlangt. ÍSABROT Þegar sólfar er mikið hleypur ísinn í heiðnu. Þykktin er þá ekki lengur mælikvarði á burðarþolið, enda segir gamalt spakmæli: „Varaðu þig á vor- ísnum". Heilsteyptur og traustur ís get- ur ummyndast á tveimur til þremur dögum í granna 25 til 30 cm lóðrétta ísstuðla, svonefnda heiðnukólfa. ísinn missir þá nær allan styrk, og það svo að hætta er á að stigið verði niður úr ísnum, þótt hann sé yfir 20 cm að 254
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.