Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 51

Náttúrufræðingurinn - 1986, Qupperneq 51
en hún er utan við verksvið þessarar greinar og verður því sleppt hér. Að einu skal þó vikið. Varast skal að rugla saman nöfnunum skriðill og hoppung- ur, það eru ólík tæki, eiga fátt sameiginlegt nema að vera notuð á ísilögðum vötnum. Skriðill er notaður undir ísnum en hoppungur á ísnum. Hoppungur er fjörmikil veifa, svo að sami maður geti gætt tveggja eða fleiri lóða. í meginatriðum líkist hoppungur trémanni Björns Blöndal (1975) í bók- inni Norðurá fegurst áa. ísnum var fagnað, þá fékkst björg í bú, en honum var eigi síður fagnað vegna þess að hann rauf einangrun bæjanna. Þá var brunað á skautum þvert og endilangt um vatnið til mannfagnaða og í skyndiheimsóknir til vina og kunningja, sem aðstæður leyfðu vart í annan tíma. Vanir skauta- menn í nærliggjandi héruðum komu til að teygja sig á skautaspretti, sjá fólk, flytja og nema fróðleik og fréttir. Einn og einn vetur getur liðið hjá án þess vatnið leggi. Á stöku vetrum er skautasvellið slæmt, ísinn hrjúfur og leiður til umferðar og e.t.v. hulinn snjódyngjum eða mullu. En þrátt fyrir þessa annmarka er heildarniðurstaðan sú, að á flestum vetrum býður Þing- vallavatn upp á spegilslétt skautasvell á stórum svæðum í einn til tvo mánuði. Reykvíkingar og aðrir íbúar hér suð- vestan lands, ungir og aldnir, eiga þarna heillandi leikvöll á vetrum. Áríðandi er að þekkja ísinn bæði til að forðast hættur hans og hrekki og til að geta notið hinna miklu möguleika, sem hann hefur upp á að bjóða. 257
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.