Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1988, Page 32

Náttúrufræðingurinn - 1988, Page 32
Nýjar ritgerðir um náttúru Islands 13 Roen, U. (1987). Chydorus arcticus n.sp., a new cladoceran crustacean (Chydoridae: Chydorinae) from the North Atlantic Arctic and Subarctic areas. Hydrobiologia 145: 125-130. [Heimilisf.: Zoologisk Mus- eum, Universitetsparken 15, DK-2100 Köbenhavn Ö, Danmörk.] Lýst er nýrri tegund ferskvatnskrabbadýrs og þaö m.a. fundið á íslandi. Ólafur S. Ástþórsson (1987). Records and life history of Praunus flexuosus (Crusta- cea: Mysidacea) in Icelandic waters. J. of Plankton Research 9: 955-964. [Heimilisf.: Hafrannsóknastofnun, Reykjavík.] Sagt er frá lífsferli og útbreiðslu krabbadýrsins Praunus flexuosus hér við land. Ólafur S. Ástþórsson og Ólafur Karvel Pálsson (1987). Predation on euphausiids by cod, Gadus morhua, in winter in Ice- landic subarctic waters. Marine Biology 96: 327-334. [Heimilisf.: Hafrannsókna- stofnun, Reykjavík.] Ljósáta er ein aðal- fæða þorsksins og í greininni er fjallað um mikilvægi einstakra ljósátutegunda fyrir þorsk. Williams, R.S. (1987). Satellite remote sensing of Vatnajökull, Iceland. Annals of Glaciology 9: 127-135. [Heimilisf.: U.S. Geological Survey, Reston, Virginia 22092. U.S.A.] Fjallað er um gervitungla- myndir af Vatnajökli og upplýsingar sem þær veita um landslag, ísaskil og snjóalög á jöklinum. Ágúst Guðmundsson (1987). Tectonics of the Thingvellir fissure swarm, SW Ice- land. J. of Structural Geology 9: 61-69. [Heimilisf.: Norræna eldfjallastöðin, Reykjavík.] Lýst er sprungunum á Þing- völlum og þeim kröftum sem hafa orsakað myndun þeirra. Gísli Már Gíslason og Arnór P. Sigfússon (1987). The life cycle and food of Apatan- ia zonella (Zett.) in a spring-fed stream in SW Iceland (Trichoptera: Limnephilidae). Proc. 5th lnt. Symp. Trichoptera 1987: 237-242. [Heimilisf.: Líffræðistofnun há- skólans, Reykjavík.] Sagt er frá lífsferli og fæðu vorflugutegundar í Hafnarfjarðar- læk. Unnsteinn Stefánsson, Pórunn Þórðardótt- ir og Jón Ólafsson (1987). Comparison of seasonal oxygen cycles and primary pro- duction in the Faxaflói region, southwest Iceland. Deep-Sea Research 34: 725-739. [Heimilisf.: Hafrannsóknastofnun, Reykja- vík.] Fjallað er um súrefnisstyrk og frum- framleiðni í Faxaflóa. Hjalti Franzson (1987). The Eldvörp high- temperature area, SW-Iceland. Geother- mal geology of first exploration well. Proceedings 9th New Zealand Geothermal Workshop 1987: 179-185. [Heimilisf.: Orkustofnun, Reykjavík.] Útfellingar í bergi á háhitasvæðinu í Eldvörpum við Grindavík gefa vísbendingar um sögu og vatnsrennsli jarðhitakerfisins. Náttúrufræðingurinn 58 (2), bls. 86, 1988. 86

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.