Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 49

Náttúrufræðingurinn - 1988, Qupperneq 49
1. mynd. Ógróið land á íslandi og helstu gerðir þess, bráðabirgðakort. 1: melar. 2: sand- ar. 3: hraun. 4: vikrar. - Preliminary map of denuded areas in Iceland showing: 1: glacial deposits. 2: sandy areas. 3: postglacial lava fields. 4: tephra flats. þróunar, t.d. byggingu eða litarein- kenni. Þau lög sem hér eru táknuð með B uppfylla líklega ekki öll skil- yrði fyrir B-laginu, t.d. eru þau lík- lega of gróf. Lög sem eru merkt A2 eru yfirborðslög, næst fyrir neðan Al, en ekki útskolunarlög, eins og í sum- um flokkunarkerfum. Sniðin voru grafin niður að berg- grunni og sýni voru tekin úr hverju lagi sniðanna. Þá voru einnig tekin sýni af efstu 10 cm yfirborðsins með kjarnabor við flest sniðanna til efna- mælinga og til að kanna fræforða. Borinn er 6 cm í þvermál og voru teknir 10 slíkir kjarnar á hverjum stað og þeim steypt saman í eitt sýni. Þeir þættir sem var lýst eru: litur jarðvegs eftir Munsell litakorti, bygging, og þá bæði gerð og flokkur, samloðun, ræt- ur og lagmót. Sýni voru sigtuð í gegnum röð sía til að ákvarða kornastærð. Hvert sýni var síað í snúningsvél í um 10 mínútur. Þessi aðferð er óbeinn mælikvarði á kornastærð. Ef samkornun er mikil er aðferðin frekar mælikvarði á stærð og styrkleika samkorna en eiginleg kornastærðarmæling. Aðferðin gefur til kynna mótstöðu jarðvegs gegn vindrofi, sem er mjög háð kornastærð samkorna (Kemper og Chepil 1965). Til hægðarauka eru korn stærri en 2 mm einu lagi nefnd möl. Sýrustig var ákveðið í vatnsmettuðum sýnum, líf- rænt kolefni var mælt samkvæmt Walkley-Black aðferðinni (Nelson og Sommers 1982), nitur var mælt með 103
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.