Náttúrufræðingurinn - 1988, Blaðsíða 66
Tímarit og ritraðir
Ingimar Óskarsson, Agnar Ingólfsson &
Arnþór Garðarsson 1977. Stranddoppa
(Hydrobia ventrosa) á íslandi. Náttúru-
frœðingurinn 47. 8-15.
Gibson, I.L., D.J.J. Kinsman & G.P.L.
Walker 1966. Geology of the Fáskrúðs-
fjörður area, Eastern Iceland. Vísinda-
félag fslendinga, Greinar 4. 1-53.
Kristján Sæmundsson 1967. Vulkanismus
und Tektonik des Hengill-Gebietes in
Súdwest-Island. Acta Nat. Isl. 2,7.
1-105.
Walker, G.P.L. 1959. Geology of the
Reyðarfjörður area, Eastern Iceland.
Quart. Journ. Geol. Soc. Lond. 114.
367-391.
Bækur
Páll Bergþórsson 1969. Spár um hafís við
ísland eftir hita á Jan Mayen. í Hafís-
inn (ritstj. Markús A. Einarsson). Al-
menna Bókafélagið Reykjavík. Bls.
190-206.
Sveinn Pálsson 1791-1797. Ferðabók
Sveins Pálssonar, dagbækur og ritgerð-
ir. Snœlandsútgáfan Reykjavík 1945.
813 bls.
Wager, L.R. & G.M. Brown 1968. Layer-
ed igneous rocks. Oliver & Boyd Edin-
burgh. 588 bls.
Porleifur Einarsson 1985. jarðfræði, 5. útg.
Mál og menning Reykjavík. 233 bls.
Annað
Almannavarnir 1978. Landskjálfti á Suð-
urlandi. Skýrsla vinnuhóps Almanna-
varnaráðs um jarðskjálfta á Suðurlandi
og varnir gegn þeim. Almannavarnir
Reykjavík. 54 bls.
Anonymus 1878. Skotmannafélag. Norð-
anfari 17. BIs. 91.
Björn Jónasson, Margrét Hallsdóttir, Sig-
ríður Friðriksdóttir, Snorri Zophanías-
son & Þórunn Skaftadóttir 1973. Eyr-
arfjall, jarðfræðiskýrsla. Óprentuð
námsritg. Verkfr. og raunvísindad. Há-
skóla fslands. 59 bls. + kort.
Guðmundur Kjartanssons 1969. Jarðfræði-
kort af íslandi, blað 1, Norðvesturland
(1:250.000). Menningarsjóður Reykja-
vík.
Hagstofa íslands 1972. Fólksflutningar
1971. Hagtíðindi 57. 89 bls.
Hörður Kristinsson & Helgi Hallgrímsson
1978. Náttúruverndarkönnun á virkjun-
arsvæði Blöndu. Orkustofnun OSROD
7713. 141 bls.
Robson, G.R. 1952. The volcanic geology
of Vestur-Skaftafellssýsla, Iceland.
Óprentuð Ph.D. ritg. University of
Durham Englandi. 259 bls.
Tómas Tryggvason 1956. „Ef gullið í Esj-
unni væri aðaltrompið á hendi, mundi
ég vera gætinn í sögnum“. Morgun-
blaðið 44. 9. ágúst. Bls. 6.
Vallholtsannáll 1661. í Annálar 1400-1600,
1. bindi. Hið íslenska bókmenntafélag
Reykjavík 1924. Bls. 317-367.
Ágrip
Öllum greinum skal fylgja stutt ágrip á
ensku, SUMMARY, er greini frá helstu
niðurstöðum rannsókna eða segi frá um-
fjöllun greinanna, ef þær fjalla ekki um
nýjar rannsóknir. Ritstjórn Iætur sérfræð-
ing í ensku ritmáli, með þekkingu í nátt-
úrufræðum, yfirfara enska texta. Textan-
um fylgi nafn og heimilisfang höfundar.
Prófarkir
Höfundar fá að jafnaði fyrstu próförk
og síðupróförk til yfirlestrar.
Sérprent
Höfundar fá 50 sérprent af greinum sín-
um ókeypis en þurfa að greiða fyrir við-
bótareintök samkvæmt kostnaði. Pantanir
á þeim í 50 eintaka einingum fylgi hand-
riti.
Ritstjóri, Páll Imsland
120