Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 33

Náttúrufræðingurinn - 1964, Blaðsíða 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 Þorleifur Einarsson: Aldursákvarðanir á fornskeljum Brúará við Spóastaði í Biskupstungum (18) 55 m y. s. (Mytilus edulis, Zirphaea crispata, Saxicava arctica var. rugosa) 9930 ± 190 (T-362, 1963) Hellisholtalækur í Hrunamannalnejjpi (17) 75 m y. s. (Mytilus edulis) 9580 ± 140 (U-416, 1964) 9800 ± 150 (U-417, 1964) Reykjavíkurflugvöllur (2) 13 m y. s. (Pccten islandicus) 9940 ± 260 (U-413, 1964) 10450 ± 160 (U-414, 1964) 10230 ± 190 (U-415, 1964) 10310 ± 260 (U-412, 1964) Víða sjást hér á landi á láglendi menjar hærri sjávarstöðu. Eru þetta einkum brimþrep, malar- og hnullungakambar, malarhjallar (fornir malarbakkar) og malar-, sand- og leirlög (deigulmór). í sjávarsetinu, einkum í leirlögunum, finnast víða leifar sjávardýra, einkum skelja og kuðunga. í greinarkorni þessu verður fyrst gerð nokkur grein fyrir orsök- um sjávarstöðubreytinga hér við land frá því að jökla síðustu ís- aldar leysti og franr á okkar daga. Síðan verður rætt nokkuð um tímasetningu hæstu fjörumarka og raktar skoðanir og niðurstöður ýmissa vísindamanna um aldur þeirra. Loks verður greint frá ald- ursákvörðunum á sjóskeljum, senr lifðu hér við land, er sjávarsetið var að hlaðast upp. Aldursákvarðanirnar hafa verið gerðar með svokallaðri C14-aðferð. Orsakir sjávarstöðubreytinganna er einkum tvenns konar. Á síð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.