Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 33

Náttúrufræðingurinn - 1964, Side 33
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 127 Þorleifur Einarsson: Aldursákvarðanir á fornskeljum Brúará við Spóastaði í Biskupstungum (18) 55 m y. s. (Mytilus edulis, Zirphaea crispata, Saxicava arctica var. rugosa) 9930 ± 190 (T-362, 1963) Hellisholtalækur í Hrunamannalnejjpi (17) 75 m y. s. (Mytilus edulis) 9580 ± 140 (U-416, 1964) 9800 ± 150 (U-417, 1964) Reykjavíkurflugvöllur (2) 13 m y. s. (Pccten islandicus) 9940 ± 260 (U-413, 1964) 10450 ± 160 (U-414, 1964) 10230 ± 190 (U-415, 1964) 10310 ± 260 (U-412, 1964) Víða sjást hér á landi á láglendi menjar hærri sjávarstöðu. Eru þetta einkum brimþrep, malar- og hnullungakambar, malarhjallar (fornir malarbakkar) og malar-, sand- og leirlög (deigulmór). í sjávarsetinu, einkum í leirlögunum, finnast víða leifar sjávardýra, einkum skelja og kuðunga. í greinarkorni þessu verður fyrst gerð nokkur grein fyrir orsök- um sjávarstöðubreytinga hér við land frá því að jökla síðustu ís- aldar leysti og franr á okkar daga. Síðan verður rætt nokkuð um tímasetningu hæstu fjörumarka og raktar skoðanir og niðurstöður ýmissa vísindamanna um aldur þeirra. Loks verður greint frá ald- ursákvörðunum á sjóskeljum, senr lifðu hér við land, er sjávarsetið var að hlaðast upp. Aldursákvarðanirnar hafa verið gerðar með svokallaðri C14-aðferð. Orsakir sjávarstöðubreytinganna er einkum tvenns konar. Á síð-

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.