Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 1965, Blaðsíða 29
NÁTTÚR.UFRÆÐIN GU RI N N 75 jún Jónsson: Bergsprungur og misgengi í nágrenni Reykjavíkur Inngangur Grein sú sem hér fer á eltir er byggð á athugunum, sem segja má að hafi byrjað með jarðfræðilegri kortlagningu af nágrenni Reykja- víkur, sem við Tómas Tryggvason unnurn að sumarið 1954. Fékk ég þá í minn hlut suðurhluta svæðisins, en á því koma sprungur og misgengi hvað bezt fram. Verulegur skriður komst |)ó ekki á þessar athuganir fyrr en Vatns- veita Reykjavíknr óskaði eftir rannsóknum á þessu svæði í sambandi við vatn l'yrir Reykjavíkurborg. Rannsóknum þessum er að sjálfsögðu engan veginn lokið, j)ví enn er mörgum spurningum ósvarað. Það sem hér fer á eftir ætti þó að geta gefið nokkra hugmynd uin hvernig málin standa nú, }). e. við áramótin 1964—1965. Berggrunnur Á meðfylgjandi korti er gerður greinarmunur á ferns konar bergi nefnilega I) fornu blágrýti (basalti), sem mestmegnis eru hraun, sem runnið hafa á tertier tímabilinu, en því lauk fyrir urn það bil einni milljón ára, 2) berggrunn yngri enn frá tertier, en á þessu svæði eru það aðallega grágrýtishraun runnin á hlýviðrisskeiði — (interglacial) eða skeiðum milli ísalda, 3) hraun runnin eftir að jökla síðustu ís- aldar leysti af þessu svæði og loks, 4) myndanir, sem væntanlega eru frá jrví seint á tertier eða snemma á kvarter (Mosfell). Á það skal bent, að nokkuð af því bergi, sem hér er talið vera frá tertier kann að vera nokkru yngra, lrá mótum tertier og kvarter eða lrá því snemma á kvarter, en nákvæm takmörk þessara tímabila ern í raun og veru ekki til, og skiptir í ])ví sambandi, sem hér kemur til greina heldur ekki máli. Það sem hér helur þýðingu er munur eldri, tertiera eða árkvarterra, og yngri, interglaciala, glaciala og post- glaciala bergmyndana og verður nánar rætt um það síðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.