Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 20

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 20
14 NÁTTTJRUFRÆÐINGURINN ................................................. sökkva dýpra og dýpra niður í eðjuna í botni dalsins. Þá hefir og yfirborð skriðunnar veðrast, en áin flutt burt það, sem niður molnaði. Miðaði þannig allt að því, að skriðan eyddist í mynni dalsins af völdum Vatnsdalsár, en eftir stóðu hólarnir vestur í hálsinum- Þangað hefir áin aldrei náð. Loks kom að því, að Vatns- dalsá fór að renna yfir skriðuna og voru þá Vatnsdalshólar slitn- ir úr öllum tengslum við Vatnsdalsfjall og svipur landsins orðinn sá, sem hann er nú. Reykjavík, 2. des. 1936. Ásgeir Magnússon. Álft með aligæsum. Haustið 1934 kom álft á Leirhafnarvatnið og hélt til á því um veturinn (á vökum) og víðar þar í grennd. Hún hændist mjög að tömdum gæsum, sem eru í Leirhöfn, og varð gæfari með hverj- um degi er leið, og að lokum svo gæf, að hægt var að reka hana inn í hús með gæsunum og handleika hana þar. Dvaldi hún svo þar allan veturinn. Haustið 1935 kom hún aftur og dvaldi þar í Leirhöfn I allan fyrra vetur, nema lítinn tíma um miðjan vetur- inn, er hún var einhversstaðar annarsstaðar. Undir varptímann hvarf hún, og sást aldrei á síðasta sumri fyrr en haust var kom- ið. Þá kom hún á vatnið og önnur álft með henni — líklega maki hennar —, en eigi hefi eg heyrt þess getið, að ungar hafi sézt í fylgd með þeim. Fyrst þegar hún náðist var hún vængstýfð, en er fyrir löngu orðin fleyg og fær aftur. Lóni, 28. október 1936. Björn Guðmundsson■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.