Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 37

Náttúrufræðingurinn - 1937, Side 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 iiiiimiimmiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiimmiiiniiiKiiiiaiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiit ur lengri en stráið, en keldustörin hefir blaðlaga stoðblöð og eru hin neðri Jengri en stráið, ná jafnvel upp yfir öxin. Kven- öxin eru oft 3—4, og kvenaxhlífarnar lengri en hulstrið, dökk- brúnar á lit og langyddar. í smásjá sést, að varaop finnast á bæði neðra og efra borði blaðanna, sem eru án greinilegra nabba. En flóastör og hengistör hafa aðeins varaop á neðra borði blaðsins og eru þessi varaop lægri en yfirborðið og hálf- hulih af nöbbum (Papillae). Sennilega vex keldustörin víðar á votlendi, en á þeim tveimur stöðum, Grímsstöðum og Hraundal, þar sem hún hefir fundizt. Enn þá finnast öðru hvoru nýjar tegundir hér á landi og margar plöntur reynast vera miklu algengari en fyrr var álit- ið. Skal eg nefna fundarstaði nokkurra fremur fágætra plantna, sem eg og faðir minn höfum fundið á nýjum stöðum. Lycopodium annotinum. Stóru-Hámundarstaðir á Árskógsströnd (Dav. Sig.). Dryopteris phegopteri* (þríhyrnuburkni). Ytri-Reistará við Eyjafjörð (Dav. Sigurðsson). Dryopteris Linnaeana. Reistará (Dav. Sig.). Krossar á Árskógsströnd (Ing. Dav.). Triglochin maritima. Reistará (Dav. Sig.). Potamogeton natans. Reistará (Dav. Sig.). Carex rupestris. Reistará (Dav. Sig.). Carex incurva. Reistará (Dav. Sig.). Carex stellulata. Brattavellir á Árskógsströnd (Ing. Dav.). Carex Macloviana. Hámundarstaðir og Þorvaldsdalur (Dav. Sig.). Carex Iimosa. Reistará (Dav. Sig.). Egilsstaðir Au. Carec pedata. Kötlufjall, Árskógsströnd (Ing. Dav.). Skútustaðir í Mývatns- sveit og við Goðafoss. Carex pilulifera. ísafjörður (Ing. Dav.). Carex glareosa. Hámundarstaðir (Ing. Dav.). Carex Oederi. Laugar í Reykjadal (Ing. Dav.). Milium effusum. Yzti-Bær í Hrísey (Dav. Sig.). Juncus lamprocarpus. Laugar í Reykjadal (Ing. Dav.). Listera cordata. Reistará (Dav. Sig.). Corallorhiza innata. Hámundarstaðir á Árskógsströnd (Dav. Sig.). Rumex acetosella. Reistará (Dav. Sig.). Stellaria graminea. Fagnskógur á Galmarsströnd (Ing. Dav.). Minuartia stricta. Reistará (Dav. Sig.). Draba alpina. Reistarárfjall (Dav. Sig.). Subularia aquatica. Hella og Bimunes á Árskógsströnd (Dav. Sig.). Reykja- dalur gegnt Laugum (Ing. Dav.). Radicula islandica. Hella og Litli-Árskógur (Dav. Sig.). Callitriche hamulata. Reistará (Dav. Sig.). Sedum annuum. Reistará (Dav. Sig.).

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.