Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 37

Náttúrufræðingurinn - 1937, Blaðsíða 37
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 31 iiiiimiimmiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiimiiiiiiiimmiiiniiiKiiiiaiiiiiiiimiimmiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiit ur lengri en stráið, en keldustörin hefir blaðlaga stoðblöð og eru hin neðri Jengri en stráið, ná jafnvel upp yfir öxin. Kven- öxin eru oft 3—4, og kvenaxhlífarnar lengri en hulstrið, dökk- brúnar á lit og langyddar. í smásjá sést, að varaop finnast á bæði neðra og efra borði blaðanna, sem eru án greinilegra nabba. En flóastör og hengistör hafa aðeins varaop á neðra borði blaðsins og eru þessi varaop lægri en yfirborðið og hálf- hulih af nöbbum (Papillae). Sennilega vex keldustörin víðar á votlendi, en á þeim tveimur stöðum, Grímsstöðum og Hraundal, þar sem hún hefir fundizt. Enn þá finnast öðru hvoru nýjar tegundir hér á landi og margar plöntur reynast vera miklu algengari en fyrr var álit- ið. Skal eg nefna fundarstaði nokkurra fremur fágætra plantna, sem eg og faðir minn höfum fundið á nýjum stöðum. Lycopodium annotinum. Stóru-Hámundarstaðir á Árskógsströnd (Dav. Sig.). Dryopteris phegopteri* (þríhyrnuburkni). Ytri-Reistará við Eyjafjörð (Dav. Sigurðsson). Dryopteris Linnaeana. Reistará (Dav. Sig.). Krossar á Árskógsströnd (Ing. Dav.). Triglochin maritima. Reistará (Dav. Sig.). Potamogeton natans. Reistará (Dav. Sig.). Carex rupestris. Reistará (Dav. Sig.). Carex incurva. Reistará (Dav. Sig.). Carex stellulata. Brattavellir á Árskógsströnd (Ing. Dav.). Carex Macloviana. Hámundarstaðir og Þorvaldsdalur (Dav. Sig.). Carex Iimosa. Reistará (Dav. Sig.). Egilsstaðir Au. Carec pedata. Kötlufjall, Árskógsströnd (Ing. Dav.). Skútustaðir í Mývatns- sveit og við Goðafoss. Carex pilulifera. ísafjörður (Ing. Dav.). Carex glareosa. Hámundarstaðir (Ing. Dav.). Carex Oederi. Laugar í Reykjadal (Ing. Dav.). Milium effusum. Yzti-Bær í Hrísey (Dav. Sig.). Juncus lamprocarpus. Laugar í Reykjadal (Ing. Dav.). Listera cordata. Reistará (Dav. Sig.). Corallorhiza innata. Hámundarstaðir á Árskógsströnd (Dav. Sig.). Rumex acetosella. Reistará (Dav. Sig.). Stellaria graminea. Fagnskógur á Galmarsströnd (Ing. Dav.). Minuartia stricta. Reistará (Dav. Sig.). Draba alpina. Reistarárfjall (Dav. Sig.). Subularia aquatica. Hella og Bimunes á Árskógsströnd (Dav. Sig.). Reykja- dalur gegnt Laugum (Ing. Dav.). Radicula islandica. Hella og Litli-Árskógur (Dav. Sig.). Callitriche hamulata. Reistará (Dav. Sig.). Sedum annuum. Reistará (Dav. Sig.).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.