Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 3

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 3
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 97 ÁfíNI FfílÐfí/KSSON: BEITUSMOKKURINN Lindýrin skiptast í fimm flokka, nefnilega: 1. Sænökkva. 2. Snigla. 3. Skipstennur. 4. Skeldýr og 5. Smokka, smokkfiska eða kolkrabba. Áður hefir birzt ritgjörð um íslenzka landsnígla hér í Náttúru- fræðingnum.*) Hér verður nú beitusmokkurinn gerður lítils- háttar að umtalsefni. Ég geri ráð fyrir því, að flestir þeir lesendur Náttúrufræð- ingsins, sem við sjávarsíðuna búa, viti góð skil á því, hvernig beitusmokkurinn lítur út, en vegna hinna, sem ekki bera kennsl á þetta dýr, er sett hér mynd til skýringar. Beitusmokkurinn telst til smokkanna eða kolkrabbanna, en af þeim eru til nokkrar teg- undir hér við land. Þeim er skipað í tvo flokka eftir því, hvort þeir hafa átta eða tíu anga (arma) framan á höfðinu og telst beitu- smokkurinn til þeirra síðarnefhdu. Ef við lítum á myndina sjá- um við, að allir armarnir eru alsettir sogskálum á þeirri hliðinni, sem inn ve'it. í röndum sogskálanna er eins og gjörð úr kítíni, og á þessari gjörð eru ýmis konar krókar eða þyrnar. í botni hverr- ar sogskálar er mjúk húð og í hana liggur vöðvi innan úr armin- um. Vilji nú beitusmokkurinn ná bráð sinni og halda henni fastri, grípur hann hana með örmunum og læsir þyrnunum á röndum sogskálanna inn í húð hennar, þannig, að gjörðin fellur þétt að húðinni. Síðan eru vöðvarnir í botnum skálanna dregnir saman (styttir), en við það ,,lækkar“ botninn, skálin, sem nú er lokuð á alla vegu, vex, (dýpkar), svo að loftið í henni verður að þynnast, en við það verður loftþrýstingur utan á skálinni meiri en inni í henni, þ. e. skálin festist enn betur. Við sjáum að allir armarnir tíu standa fram úr höfðinu, og eru átta þeirra nokkurn veginn jafnlangir, og styttri en hinir tveir. Þeim er skipað í hring í *) Náttúrufr. 5. árg. 1935, bls. 49.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.