Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 8
102
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Stærð á smokk, sem mældur hefir verið í sept. og okt.,
miðað við 1000 (%#).
Lengd Hánaflói ísafjörður Bíldudalur Reykjavik
Cm. 3 ág. ’40 8. sept. '32 14. okt. ’37 14. okt. '39
39 5
1
4
5 15 10
35 10 41 33
15 77 76
15 117 137
30 149 189
51 175 201
30 107 165 169
147 123 105
9 178 77 53
19 153 41 16
33 117 10 5
25 46 86 5 1
88 51
143 30
180 5
209
20 157
19 97
18 19
Samtals: 1000 1000 1000 1000
FjOldi: 72 197 195 582
Meðall : 21.85 cm 28.00 cm 31.27 cm 31.27 cm
er að ræða, eins og búast mætti við, ef nýir, eldri árgangar
bættust í hópinn. Einnig myndi koma í ljós hvort smái smokk-
urinn, sem veiðin byrjar á, hyrfi úr veiðinni, þegar fram á
kemur, eða hvort aðeins bæri minna á honum, vegna þess að
eldri smokkur hefði bætzt við. Því miður hefir mér ekki tekizt
að láta gera slíkar mælingar, sem ná yfir langan tíam, helzt