Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 10

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 10
104 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 2. mynd. Yfirlit yfir stærðina á þeim smokk, sem mældur hefir verið. Tölurnar í línuritinu tákna mánaðardagana þegar mælingarnar fóru fram (sbr. lesmálið). Línuritin eru dregin eftir tölunum í töflunni á bls. 102. Það sést greinilega hvernig stærðin fer vaxandi eftir því, sem lengra líður á haustið. cm. í september reynast minnstu smokkarnir 22 cm, þeir stærstu 36, en meðalstærðin er 28 cm. Flestiir eru l;ka 28 cm. á lengd. Loks er það ljóst, að október-mælingunum ber eins vel saman og hægt er að búast við. í báðum reynast minnstu dýrin 25 cm og flest eru 31 cm. Meðallengdin er í báðum nákvæmlega sú sama, nefnilega 31,27 cm. Við sjáum að september-smokkurinn er 6,15 cm lengri en sá, sem mældur var í ágúst og október- smokkurinn 3,27 cm lengri en sá, sem mældur var í september. Þetta getur tæplega stafað af því, að mælingarnar hafa verið gerðar með ára millibili, þar sem tveimur mismunandi mæl- ingum, sem gerðar eru í sama mánuði (í okt.), en með tveggja ára millibili, ber alveg saman. Þessi stærðarbreyting hlýtur því að standa í sambandi við árstímann. Loks er þriðja einkennið, en það er, að talnaraðirnar fjórar, sem tákna mælingarnar, eru reglulegar. Út frá hámarkinu, sem er við 21 cm í ágúst, 28 cm í september-mælingunni, en 31 í báðum október-mælingunum, smá-minnka tölurnar, hver af annarri, hvort sem röðinni er fylgt upp eða niður. Þetta sjáum við líka greinilega á línuritunum á 2. mynd, en þar kemur það þannig fram, að hvert línurit verður aðeins með einum toppi, sem svarar til hámarkstölunnar í dálk- um töflurnar. Línuritin eru nokkurn veginn regluleg, tvíhliða,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.