Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 26

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 26
120 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN er þúfusíeinbrjótur,1) en í röku grjóti mosasteinbrjótur2) yfir- gnæfandi. Sums staðar eru þar um 50 cm há grávíðiskjörr, en með miklum undirgróðri áðurnefndra tegunda. Utar í hlíðinni þrýtur skógurinn og taka þá við grasbrekkur, þar sem bugðu- puntur3) og túnvingull1) eru mest áberandi tegundir, en á þurr- ustu svæðunum krækilyng,3 *) fjalldrapi") og móasef.7) í leiru- vikjum, sem eru að gróa, eru aðaltegundirnar skriðlíngresi8) og mjög smávaxin stör, sem ég fékk ekki með vissu ákvarðað hvort heldur var kyhkingsleg gulstör eða marstör. Gróðurlýsing þessi á eingöngu við suðurhlíð Kaldalóns, þar sem ég fékk ekki skoð- að það að norðanverðu. Ármúlafjallið er að ofanverðu allt urðum þakið, og jarðrennsli er þar mikið, en háplantnagróður sáralítill. Hins vegar er þar mikill skófnagróður, og gamburmosi”) á stöku stað .Allstórt stöðu- vatn er þar uppi, Kaldárvatn, en ekki varð ég annars gróður var í því en síkjamara.10) í grennd við fönn þar á fjallinu fann ég iþessar tegundir: Snænarvagras,11) músareyra.12) lækjafræ- hyrnu.13) fjalladúnurt,14) lækjasteinbrjót,17’) stjörnusteinbrjót,10) fjallapunt17) og blásveifgras.18) Beltaskipting gróðurs, sem nú er að nokkru lýst, er allskýr í Kaldalóni og framan í Ármúla. Innar með Djúpinu er hún ógreinileg eða engin. Þar er hvarvetna móagróður ríkjandi, og má segja að gróðurskipti verði við Kaldalón, þannig að þar hefst graslendi miklu meira en innar. Má vafalaust þakka það því, að jarðvegur er hér rakur, því að fannir liggja víða hið efra í fjöllum allt sumarið. Enn skýrari verður þessi munur gróðurfarsins þegar dregur út á Snæfjallaströnd, sem næst verður lýst. SANDEYRI. Strandlengjan norðvestur frá Kaldalóni heitir Snæfjallaströnd. Endar hún að norðan í snarbröttum hamranúp, Bjarnarnúp, upp af honum heitir Snæfjallabeiði, og liggur um hana alfaraleið 1) Saxifraga groenlandica. 2) S hypnoides. 3) Deschampsia flexuosa. 4) Festuca rubra. 5) Empetrum nigrum. 6) Betula nana. 7) Juncus trifidus. 8) Agrostis stolonifera. 9) Grimmia. 10) Myriophyllum alterni- florum. 11) Catabrosa algida. 12) Cerastium alpinum. 13) C. trigynum. 14) Epilobium anagallidifolium. 15) Saxifraga rivularis. 16) S. stellaris. 17) Deschampsia alpina. 18) Poa glauca.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.