Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 39

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 39
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 133 grennd við Reykjavík. Óvíða er eins auðvelt að kynnast hinum flókna fjaðrafelli andanna og litbrigðum þeirra eftir aldri og árstíðum, eins og hér á tjörninni. Á sumrin lætur krían mikið til sín taka á tjörninni, eins og alls staðar, þar sem hún hefzt við á annað borð. Hún er farfugl, eins og kunnugt er, og dvelur hér aðeins um fjóra mánuði. Það er ekki við hennar skap að sækja fæði í hönd mannsins, heldur kýs hún að bjargast sjálf eins og bezt gegnir. Aðalfæðan eru hornsílin, en aðrar fæðutegundir af þeim, sem tjörnin hefir að bjóða, koma sjálfsagt einnig til greina. Hún verpir í hólmanum. Á meðan kríunnar nýtur við er ys og þys yfir tjörninni, en hún kveður okkur og fer með allt sitt skyldulið þegar haustið nálg- ast, og eru flestar kríurnar farnar af tjörninni um mánaðamótin ágúst—september. Kríur á tjarnarbakkanum. Auk þessara tveggja algengu „heimafugla“ eru oft ýmsir gestir á tjörninni eða við hana. Álftir setjast öðru hvoru á suð- urhluta tjarnarinnar, en veiðibjöllur og litlu svartbakar eru þar oft á sveimi á vorin og fram eftir sumri og setjast oft á tjörnina. Óðinshanar eru algengir á sumrin á suðurenda tjarnarinnar. Þeg- ar lítið vatn er í tjörninni sækja oft ýmsir vaðfuglar í leirefjuna í suðurenda hennar. Það eru helzt hrossagaukar, lóuþræglar, sandlóur, spóar, stelkar og jafnvel jaðrakanar. En einn 'af merkustu gestunum, sem sézt hefir á tjörninni í Reykjavík, má óefað telja skeiðöndina. Af henni hefir aðeins sézt einn steggur, sá, sem sýndur er á myndinni. Hans varð fyrst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.