Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 43

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 43
N ÁTTÚRUFRÆÐIN GURINN 137 Þeir feðgar vitjuðu um hinn forna grenisklett, að gömlum vanda. Klifruðu þeir á klettinn til að horfa yfir hraunið, en brá mjög í brún, því á klettinum fundu þeir geysistórt fugls- hreiður, með fjórum, hvítum, næstum því hnöttóttum eggj- um, á stærð við fálkaegg. Þeir virtu hreiðrið vandlega fyrir sér, en það var mjög óvandað að allri gerð, að mestu byggt úr tágum og sprekum og umhverfis það var töluvert af fuglabeinum og öðru slíku rusli. En hvar voru þá húsráðendur og hverjir voru þeir? Þeir feðgar komust þó fljótlega á snoðir um hið sanna. Nokkru norðar sáu þeir stóra, hvíta fugla á sveimi yfir kol- svörtu hrauninu. Þessir einkennilegu fuglar flugu fram og aftur, með flökt- andi, slyttislegum vængjaburði. Kom þeim feðgum þegar í hug, að þetta væru snæuglur og að þær myndu vera eigendur hins dularfulla hreiðurs á klettinum. Þeim feðgum þótti þetta að vonum merkilegur fundur, þar sem þeir höfðu eigi heyrt þess getið að snæuglur verptu hér á landi. Þeir gerðu því allt, sem í þeirra valdi stóð, til þess að athuga uglurnar, sem nánast, en þær voru styggar og komu hvergi nærri hreiðrinu á meðan þeir dvöldu þar á klettinum.*) Nú segir fátt af uglunum allt til vorsins 1939. En þó munu þær hafa sézt þarna á hverju vori, á árunum 1932—’39. Og allar líkur benda til að þær hafi verpt þarna öll þessi ár, þótt ekki væri um það skeytt að leita eggjanna. En vorið 1939 ko-mu hingað til landsins brezk hjón, Mr. og Mrs. Sherlock. Hafði Mr. Sherlock dvalið hér áður og tekið hinar prýðisfögru fálkamyndir, sem flestir kannast við hér á landi. Lék nú Mr. Sherlock mjög hugur á að ná mynd af snæugl- unni í Laufrandarhrauni og kom hann, ásamt frú sinni, gagngert frá Bretlandi til þess að ná þessu marki. Mr. Sherlock ferðaðist hér með aðstoð Williams Pálssonar, sem margir kannas1! við, og fyrir milligöngu W. P. tók Egill *) Um fund þessa fyrsta snæugluhreiðurs var stuttlega getið í II. árg. Náttúrufræðingsins 1932. (Magnús Björnsson: Snæuglur í Ódáðahrauni).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.