Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 51

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 51
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 145 hjá forstjóra þess fyrirtækis, Gunnari Einarssyni, væri það ekki komið á þennan dag. Þá hafa margir orðið til þess að sýna ritinu þá velvild að styrkja það með auglýsingum og hefir það oft og einatt dreg ð drjúgan. Loks hefir Hið íslenzka Náttúrufræðisfélag veitt Náttúrufræðingnum nokkurn styrk árlega. Reyndar átti sa styrkur að endurgreiðast félaginu í hlunnindum til félagsmanna, cn þeir hafa átt kost á að fá ritið tveimur krónum ódýrara en aðrir. Hitt er annað mál, að fáir af félagsmönnum hafa notfært sér þetta, því að Náttúrufræðingurinn hefir aldrei átt yfir 50 kaupendur innan félagsins. Náttúrufræðingurinn stendur nú á tímamóum. í annað sinn hefir hann skipt um eiganda og í þet'ta skipti er það Náttúru- fræðifélagið, sem hefir keypt hann. Ég er þeirrar skcðunar, að það hefði verið hlutverk Náttúrufræðifélagsins að gefa ritið út frá byrjun. En þar hefði verið um tvær leiðir að velja. Önnur var sú, að gefa ritið út eins og gert hefir verið, fyrir ákveðið árgjald, og hefði þá hverjum-, sem vildi, verið frjálst að kaupa það, og félagsmenn ekki skyldugir til þess. Hin aðferð.'n hefði ver.'ð, að láta Náttúrfræðinginn vera félagsrit, sem hver félags- rnaður hefði fengið, vitaskuld gegn einhverri hækkun á árgjald- inu til félagsins, og er vafasamt hvort átt hefði að gefa utan- félagsmönnum kost á að eignast ritið í lausasölu. Með þessum nýju eigendaskiptum ætti að vera að fullu séð fyrir framtíð Náttúrufræðingsins. Hitt er ennþá óráðið, með hverjum hætti hann verður bundinn félaginu, og er vafasamt hvort hægt er að taka það mál til meðferðar fyrr en á næsta aðaifundi í febrúar næskomandi. í lok þessara hugleiðinga vildi ég mega óska Náttúrufræðifé- ' laginu til hamingju með hið nýja málgagn, og vona ég að þau tvö, Náttúrufræðifélagið og Náttúrufræðingurinn, megi verða hvort öðru til heilla. Náttúrufræðifélagið hefir vissulega betri skilyrði en nokkur annar aðili í þessu landi til þess að vinna Náttúrufræðingnum veg, en hann ætti á hinn bóginn að geta crðið félaginu hin öflugasta lyftistöng, þegar fram líða stundir. Á. F.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.