Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 55

Náttúrufræðingurinn - 1941, Page 55
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 149 verið aðalátan í fiskinum við Eyjar um miðbik sumarsins. Einnig kvað Þorsteinn hafa farið að bera á því um eða eftir miðjan júlí að lundinn fór að veiða brynstirtlu í stórum stíl handa pisjunni og hafði hún þá drepizt í hrönnum úr bjargarskorti, þar sem hún gat ekki hagnýtt þessa fæðu. Sjómenn sögðu brynstirtluna hafa verið í torfum á miðunum, þannig að hægt hafi verið að taka hana í fötu, eins og þeir gerðu líka. Vestmannaeyjafiskarnir reyndust 13—14 cm langir. 4. Hafnarfjörður. Þann 2. september fékk ég eina brynstirtlu frá Guðmundi Þórðarsyni, Vesturgötu 48, Reykjavík, og hafði hún veiðzt við Nýju bryggjuna í Hafnarfirði daginn áður. Fisk- urinn var þarna á sveimi innan um upsatorfu (sjálfsagt fleiri), en vildi ekki taka beitu. Þessi eini, sem náðist, hafði krækzt á öngui. Þá hringdi til mín Gísli Guðmundsson frá Hellu, Hafnar- firði, mánudaginn 22. sept. og sagði mér, að með kvöldflóðinu daginn áður hefðu sézt ógrynni af smáfiski, líkum makríl, alveg uppi við landsteina í Hafnarfirði. Hafði smokkur verið fyrir utan torfuna og undir henni og veiddist nokkuð af honum. Eftir nánari lýsingu Gísla á þessum fiski gekk ég þess ekki dulinn, að hér var um brynstirtlu að ræða. Taldi Gísli torfuna hafa verið svo stóra. að fylla hefði mátt með henni nokkur hundruð síldar- tunnur. Bað ég hann að útvega mér dálítið af þessum fiski, svo ég gæti rannsakað hann, ef færi gæfist seinna, og gerði hann það. — Er ég honum mjög þakklátur fyrir þann greiða. Daginn eftir, þann 23. september, komu fiskarnir, og höfðu þeir veiðzt kvöld:ð áður. — Þann 24. september hringdi Ingólfur Flygen- ring, útgerðarmaður í Hafnarfirði, til mín og kvað mikla torfu af þessum fiski vera þarna ennþá. Höfðum við orð á því, að rétt væri að veiða nokkur hundruð tunnur til beitu, ef kostur væri. Daginn eftir talaði ég við Flygenring og kvaðst hann þá þegar hafa fryst 25 tunnur, og myndi frysta meira óhræddur.*) 5. Patreksfjörður. Þann 8. september hitti'ég Jón Guðmunds- *) Efnarannsókn, sem gerð var á sýnishorni, gaf þennan árangur: Vatn Aska 70,4% 2,4% 17,4% 9,8% 100% Protein Fita . Samtals
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.