Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 59

Náttúrufræðingurinn - 1941, Side 59
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 153 1822. Þessi vetur var aftur á móti harður. 1823. „Þessi vetur var hinn bezti, stóð varla snjór við á jörðu. Veðrið var líkast sumarblíðu og var mesta árgæzka til lands og sjávar ....“. Það verður ekki annað séð, en að um iþað leyti, sem Faber var hér á ferð, hafi verið hlýindatímabil í nokkur ár og má vera að í sambandi við það hafi staðið einhver brynstirtlugengd. Gat Jónas Hallgrímsson vel hafa séð fisk frá þessum tíma nokkrum árum síðar í sáfninu í Kaupmannahöfn, og fengið að vita hvar hann veiddist. Eftir þessi ár hefur svo komið kaldara tímabil, en kring- um árið 1840 hlýnar aftur og helst þá hlýindakafli fram til ársins 1855. Má einnig vera að brynstirtlan, sem Jónas getur um, eigi rætur að rekja til þessara ára, og hefði hann þá vel getað náð í fiskinn sjálfur og fært hann safninu í Höfn. Heimildarrit. Bjarni Sæmundsscn: íslenzk dýr I., Fiskarnir. Reykjavík, 1926. — — Fáséður fiskur. Náttúrufr. 7. árg, 1937, bls. 120—121. . — — Probable Influence of Changes of Temp- erature on the Marine Fauna of Iceland. Rapp. et Proc. Verb. Vcl. 86, bls. 3—6, Kaupmannahöfn, 1934. Finnur Guðmundsson: Fuglanýjungar I. Náttúrufr. 10. árg, 1940, bls. 4—34. J. T. Jenkins: The Fishes of the British Isles. London 1925. W. Lilljeborg: Sveriges cch Norges Fauna. Fiskarne I. Upsala 1893. C. V. Otterström: Fisk I. Danmarks Fauna nr. 11, A. Wollebæk: Norges Fisker. Kria 1924. Þorv. Thoroddsen: Árferði á íslandi í þúsund ár. Kaupm.höfn 1916—1917. Ath. Eftir að ég var búinn að ganga frá greininni um bryn- stirtluna fékk ég að vita að hennar hefði orðið talsvert vart upp úr fiski, sem veiddist í Arnarfirði s.l. haust og þar hefði hún hlaupið á land í torfum undan smokk. Loks barst mér bréf frá Þorsteini Diómedessyni, Hvammstanga, dagsett 27. sept. Þar segir meðal annars svo: „Þann 19. þ. m, skaut ég undirritaður landselskóp, Þegar ég
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.