Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 71

Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 71
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 163 var lægst. Samkvæmt þessu hefir vatnið staðið 3,33 m hærra árið 1908 en árið 1932, en eftir 1908 hækkaði það enn til 1911 eða 1912, og má því ætla, að munurinn á mestu og minnstu hæö iþess hafi verið 4,0—4.5 m. Árið 1926 tók Emil Jónsscn, vitamálastjóri, mynd við vatnið, cg mátti af henni marka hæð vatnsins þá með mikilli nákvæmni. En síðan 1930 hefir vatnshæðin verið mæld árlega og sum árin oftar en einu sinni. Mælingaxnar annaðist Emil Jónsson frá 1932 —1938, en vegamálastjórnin eftir það. Samkvæmt mælingum þessum reyndist vatnshæðdn eins og hér segir: 1924, í ágúst +200 cm miðað við mæl. 1930 134,44 yfir sjó 1930, 15. júlí 0 — 1931, 20. júlí h-36 — 1932, 7. sept. -r-77 — 1933, 27. ágúst +8 — 1934, 2. sept. +135 — 1935, 29. júlí +135 — 1936, 16. júlí +46 — 1936, 16. ág. +28 — 1937, 20. okt. +118 — 1938, 18. maí +146 — 1938, 7. ág. +132 — 1938, 10. sept. +143 — 1938, 25. nóv. +126 — 1939, 26. maí +191 — 1939, 28. júní +256 — 1939, 10. ág. +236 — 132,44 — 132,08 — 131,67 — 132,52 — 133,79 — 133.79 — 132.90 — 132,72 — 133,62 —- 133.90 — 133,76 — 133,87 — 133,70 — 134,35 — 135,00 — 134.80 — Það gefur að skilja, að þessar mælingar séu of fáar til þess, að af þe'm megi draga miklar ályktanir um ibreytingar vatnsins, hversu þær garist eða hve leragi hver umferð (cyelus) standi. Þó sýna þær, að vatnið hefir ekki vaxið jafnt hdn síðari ár, heldur í stökkum með kyrrstöðu á milli eða jafnivel afturhvarfi. Þannig hækkaði vatnsborðið um 212 cm frá 1932—1934, stóð svo í stað til 1935, en lækkaði síðan á næsta ári um 107 cm. En heimildir þær, sem hér hefir verið getið, benda til þess, að hið síðasta breytingaskeið vatnsins hafi verið um 40 ár, eins og munnmælin herma, og má því ætla, að þau styðjist við athug- anir. Að minnsta kosti má telja víst, að vatnið hafd orðið mest árið 1911 eða 1912, en farið síðan minnkandl til 1932.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.