Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 76

Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 76
168 NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN væri fróðlegt að fá úr því skorið, hvort þetta afrennsli er jafnt eða ekki. í miklum þurrkum er trúlegt, að uppgufunin úr vatn- inu verði meiri en aðrennsli 'þess, og ætti þá að renna úr tjörn- inni inn í vatnið, að minnsta kosti ætti straumurinn í ósnum að verða mjög lítill. í júlá 1930 mældi ég vatnshæðina daglega, og virtist mér hún fara mjög eftir veðri. Mest var lækkunin 0,9 cm á sólarhring, og var þá hinn glaðasti þurrkur. Samkvæmt því hafa á þessum tíma horfið úr vatninu um 778 500 smálestir og svarar það til nærri 9 m3 rennslis á sekúndu. Er næsta ótrú- legt, að aðrennslið nemi. sv.o miklu. Jarðvatnsiborðinu hallar alls staðar að Kleifarvatni, nema að norðaustan, cg hallinn er víðast mikill. Úrkomuaufcning á því greiða leið að vatninu. Aftur liiggur afrennsli þess gegnum þröngt skarð og eyfcst því ekki svo mjiög, iþó að vatnsborðið hækki, heldur stendur það fyrir líkt og stífla. Er ekfci ósennilegt, að þetta skýri það, að Kleifarvatn virðist hækka og læ'kka meira en önnur vötn. ÚLFAR VEIÐA LAX í blaðinu Pacific Coast News (1939) er sagt frá því, að úlfar hafi gert hinar grimmilegustu árásir á hrygnandi lax. Eftirli.tsmaður, einhvers staðað í British Columbia, var á eftirlitsferð um hrygn- ingarsvæðin á umráðalandi sínu. Á einum stað fann hann tals- vert af laxi, sem dregihn hafði. verið á land og var hann þannig útleikinn, að búið var að rífa af honum alla hryggspililduna, beggja megin bakuggans. Við nánari rannskón kom í ljós, að hér höfðu úlfar verið að verki og höfðu þeir víðar gert hin mestu spell- virki á hrygnandi. laxi. Hér er að ræða um nýjung í lifnaðarháttum úlfanna á þess- um slóðum, og er hún, svo þokkaleg, sem hún er, talin stafa af því, að hinni eðlilegu bráð úlfanna vestur þar hefir farið fækk- andi hin síðari ár, en úlfunum hefir ekki fækkað að sama skapi, nema síður sé. Auk þess eru verðlaunin fyrir að skjóta úlfa frek- ar lág, aðeins 20 dalir (ca. 65 kr.) og bannað er að útrýma þeim með eitri. Hafa nú þeir, sem afkomu sína eiga undir laxveiðun- um, hafið herferð í þeim tilgangi að fá yfirvöld landsins til þess að gera ráðstafanir, sem að gagni megi koma gegn þessum ófögnuði.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.