Náttúrufræðingurinn - 1941, Síða 77
NATTÚRUFRÆÐINGURINN
169
GEIR GÍGJA:
NÝÍR FUNDARSTAÐIR JURTA
Á ferðum mínum víðs vegar um land hef.i ég safnað nokkru af
jurtum og skrifað upp jurtalista í sambandi við skordýrarann-
sóknir. Sumir af þessum jurtalistum hafa þegar verið birtir.*)
Aðrir jurtalistar, sem eru í dagbókum mínum, verða birtir síðar
eða unm'ð úr þeim. Hér á eftir fara svo nýir fundarstaðir nokk-
urra jurta. Þar sem (F. G., G. G.) stendur aftan við fundarstað
jurtar í listanum, táknar það, að við dr. Finnur Guðmundsson
höfum fundið jurtina sameiginlega.
Naðurtunga, Ophiogloss.um vulgatum L. var minus Moore.
Hveravellir á Kili 4/8 1934.
Stóriburkni, Dryopteris filix mas (L.) Schott. Botnsdalur í Súg-
andafirði 18/7 1940.
Skollakambur, Blechnum spicant (L.) With. Mórudalur, Barða-
strönd, 29/7 1933.
Jafni, Lycopcdium alpinum L. Hveravellir á Kili 14/8 1934.
Smánykra, Potamogeton pusillus L. Við laug hjá Torfastöðum
í Biskupstungum 11/10 1940 (F. G., G. G.).
Hjartanykra, Potamogeton perfoliatus L. Sog'ð 15/10 1940 (F.
G., G. G.). Þveit í Hornafirði 28/7 1932. Elliðavatn 21/8 1939.
Hnotsörfi, Zannichellia palustris L. Kleifarvatn 20/9 1940 (F.
G„ G. G.).
Kollstör, Carex Macloviana d’Urv. Marðarnúpsengi í Austur-
Húnavatnssýslu 20/8 1922.
Flóastör, C. bmosa L. Hólar í Hcrnafirði 22/7 1932.
Gullstör, C. Oederi Betz. Vatnsmýrin í Reykjavík 21/7 1923.
Laugaból í Reykholtsdal 1937.
Tjarnabrúsi, Sparganium minimum Fr. Fagurhólsmýri í Ör-
æfum 15/8 1932.
Trjónubrúsi, Sparganium affine Schnitzl. Fagurhólsmýri í Ör-
æfum 15/8 1932.
*) Geir Gígja: Coleoptera auf islandisohen Hoohland. Rit Vísindafél.
ísl. Greinar I, 1. Rvík 1935.
Sami: Beitrag zur Kenntnis der Káfer-Fauna in Siidost-Island, etc.
Rit Vísindafél. ísl, XIX. Rvík 1937.