Náttúrufræðingurinn - 1941, Qupperneq 78
170
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN
Hjartablaðka, Listera cordata (L.) R. Br. Við Kleifarvatn á
Reykjanesskaga 8/6 1941.
Kræklurót. Coralliorrhiza trifida Chatelain. Við Rauðavatn,
austan Reykjavíkur 22/6 1922.
Stórnetla, Urtica dioeca L. Fosshóll í Bárðardal 13/8 1941. í
garðá.
Freyjusjóður, Thlaspi arvense L. Varmahlíð í Skagafirði 1937
(slæðingur).
Akurarfi, Stellaria graminea L. Laugaskóli í Reykjadal 30/7
1937. Óx á allstórum hletti í túninu.
Akursinnep, Sinapis arvensis L. Sogamýri við Reykjavík 2/9
1939. Reykjavák 1925. Bíldsfell í Grafningi í ág. 1937 (slæðingur).
Akurkál, Brassica rape L. Sogamýri við Reykjavík 22/6 1925
(slæðingur).
Alurt, Subularia aquatica L. Sogið 15/10 1940 (F. G., G. G.).
Kleifarvatn 2/9 1940 (F. G., G. G.). Elliðavatn 1939.
Gullkollur. Anthyllis vulneraria L. Bíldsfell í Grafningi 1937
og 1938.
Giljaflækja, Vicia sepium L. Seltjarnarnes 5/7 1938.
Baunagras, Lathyrus maritimus (L.) Bigel. Borgarnes í júlí 1933.
Mýraertur, L. paluster L. Reykjarfjörður á Barðaströnd 28/7
1933.
Vatnamari, Myr.iophyllum spicatum L. Arnarvatn S.-Þingeyj-
arsýslu 30/7 1941.
Skollaber, Cornus suecica L. Á milli Bjarnarfjarðar og Stein-
grímsfjarðar á Ströndum 22/7 1939. Hnífsdalur 3/7 1940.
Vetrarlaukur, Pyrola secunda L. Vatnsdalur inn af Vatnsfirði
á Barðaströnd 4/8 1933.
Krossjurt, Melampyrum silvaticum L. Kinnarstaðir í Þorska-
f.irði 17/7 1940.
Efjugras, Limosella aquatica L. Volasel í Lóni í Au.-Skafta-
fellssýslu 1932. Bíldsfell í Grafningi 1937.
Laugadepla, Veronica Anagallis L. Við Kleifarvatn 20/9 1940
(F. G., G. G.).
Blöðrujurt, Utricularia minor L. V.ið Geysi í Haukadal 7/10
1940 (F. G„ G. G.).
Tjarnalaukur, Litorella uniflora (L.) Aschers. Meðalfell í Horna-
firði 1932. ' iTfj’lIj
Hjálmgras, Galeopsis tetrah.it L. Varmahlíð í Skagafirði 20/7
1937.